Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 37

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 37
— Dóttir mín er ekki heima, en ef þú vilt bíða skal ég lána þér regnhlíf. • Ég er saklaus Framh. af bls. 29. — Áttu við litlu spikuðu fylli- byttuna þarna? spurði hann. Þekkir þú hann? Marianne greindi frá fundi sínum við herra Vilhelmsson, g að bæði útlit hans, málrómur og hendurnar — og meira að segja seðlaveskið ættu við endurminn- ingu hennar um manninn, sem ekið hafði bilnum fyrir hana. — En hann sagðist hafa verið í Hollandi ásamt fjölskyldu sinni á þessu tímabili, sagði hún að lokum, vnleysislega. Hákon svaraði engu. Hann dansaði fram og aftur á sama blettinum. Þau Marianne horfðu bæði með ákefð á hinn þunn- hærða umboðssala. f því að hann lyfti glasi sínu kom hann auga á þau og mætti augnaráði Marianne. Hann beygði höfuð- ið í skyndi, svo vínblandan skvettist upp úr glasinu. Hákon hætti að snúast í hringi fyrir framan hann og dansaði lengra út á gólfið. — Fráhrindandi mannkerti, sagði hann. Sýndi hann þér stimplana i vegabréfinu? — Nei, hann leit aðeins í það sjálfur til að athuga dagsetning- arnar. — Eða til að slá ryki í augun á þér. Ef það hefur nú verið hann, sem ók, og honum hefur tekizt að fara huldu höfði í tvö ár, þá geturðu bölvað þér upp á að hann hefur einnig svör á reiðum höndum til þess að bjarga sér framvegis, sagði Hákon. Marianne starði á hann. Hún barðist við að halda tárunum í skefjum, en það tókst ekki. — trúirðu mér loksins, Hákon? Meinarðu, að... — Já, ég hef smám saman sannfærzt betur og betur um, að það sé eitthvað til í hinni ein- kennilegu sögu þinni. Um tima hélt ég, að maðurinn væri ofsjón- hratt upp hurðinni og fór út á ust eins og í hvítu skýi. Það ir, sem þú hefðir séð meðan þú veröndina. Næturloftið var rakt gerði hana alit að því yfirnáttúr- lást á sjúkrahúsinu. En ef þú og kalt. Hamingjunni sé lof fyr- lega, eins og hún væri einhver heldur nú, að hann sé þessi ir það. Pípurr* kurinn stóð eins dularvera. Ulf horfði á hana, án persóna, þá held ég það líka. og ský í kringum hann. Hann þess að sjá hana í raun og veru. Hann virðist ekki hæfa hlutverk- leit til himins. Það var ttytt Hún gekk áleiðis til hans... úr inu illa. upp. Örlítið, lýsandi nálarauga annarlegum heimi. — Ég er svo fegin, Hákon, sást í rifu milli skýjanna. — Geturðu ekki sofið? spurði hvíslaði Marianne. Þú veizt ekki, Stjarna á miðju sumri? Ef svo hún bliðlega. hvers virði það er mér... en var, hlaut það að vera Venus... — Nei. Svo er að sjá, sem þú segðu samt ekkert um þetta við Hvers vegna þurfti hún að sjást getir það ekki heldur. Ulf! núna? Hún leit yfir húsagarðinn og Hákon brosti út í annað munn- Fyrir neðan lá húsagarðurinn, á báðar álmurnar. Augnaráð vikið. — Allt í lagi. Þú ert ást- gráleitur með kringlóttri gras- hennar var ósýnilegt i hálfrökkr- fangin í honum, er það ekki? flöt milli aðalhúsanna og álm- inu. Hún hataði Marianne inni- Marianne kinkaði kolli. Skömm, anna. Það var dimmt í glugga legar en nokkru sinni áður eftir að maður skyldi ekki nota tæki- Marianne. Svaf hún? Lá hún þetta kvöld. Hvernig Ulf hafði færið. En ég get sjálfum mér vakandi og starði út í myrkrið dansað við hana! Eitthvað hafði um kennt, flýtti hann sér að uppglentum augum... eða grét brotist fram, innra með honum bæta við. Nei, sjáðu nú bara! hún? Lýstu maurildin... — ómótstæðilegt eins og náttúru- Fyllibyttan þín er að borga „Sub luna vivo. Myrkt er mitt öflin — síðan Marianne kom til reikninginn. Hann ætlar að fara! líf...“ Malingfors. En hún skyldi ekki Það gæti bent til þess, að hann Innst inni hafði henni verið fá hann. Louise óskaði þess allt hafi slæma samvizku. Farðu nú alvara. Þess vegna hafði tilráun í einu, að hún gæti jafnað. vinstri fram á kvennasnyrtingu og hennar til að gera gys að því álmuna við jörðu... Hún greip þvoðu þér í framan. Ég kem á orðið svo átakanleg. Það hafði andann á lofti við tilhugsunina. eftir með töskuna þína. speglað hugarangur hennar. Svo hló hún og teygði út hand- --------- Hann laut fram og studdist leggina eins og hún vildi faðma við grindverkið. Greip um það allan Malingfors herragarðinn Þegar Ulf ætlaði að fara að báðum höndum ... eins og hann aS s®r. afklæðast fékk hann ákafa löng- þyrfti að halda sér í eitthvað — Ég get ekki sofið vegna un eftir að reykja enn eina pipu. til þess að geta hætt við að Þess, að ég er svo hamingjusöm, Á borðinu frammi í forsalnum fara niður til hennar, faðma sagði hún með ofurlitlum hlátri, var pakki með tóbaki. Hann fór hana að sér, neyða hana til að sem minnti á mal í ketti. þangað og byrjaði að troða í gefa honum trúnað sinn... — Jæja? eftirlætispípuna sína, en hann þvinga hana til að láta leynd- Það virtist auðsætt, að hann var óstyrkur í höndunum svo armál sitt uppskátt orð fyrir hefði ekki þurft að gera sér tóbakið hraut úr þeim niður á orð, þar til ekki væri tangur eða neinar grillur yfir að hafa verið gólf. Hvað gekk eiginlega að tetur henni viðvíkjandi, sem fáorður við hana, hugsaði hann honum? hugsaði hann gramur. hann ekki þekkti til. Hann myndi meö feginleik. Marianne... hvers vegna hafði létta af henni áhyggjum hennar, — Já, ég er svo hamingjusöm hún haft þessar glæringar í aug- mylja þær í smátt, gjöreyða Marianne vegna, hélt Louise unum? Og hvers vegna hafði þeim... kyssa af henni tárin. áfram. Sástu að hún grét, þegar hún farið að gráta? Hann hafði Drekka þau með vörum sínum Hákon dansaði við hana? snúist við hana og kringum ... slökkva maurildabjarmann í “ ^a’ bvers vegna gerði hún hana eins og mölfluga um kertis- augum hennar. Hann vildi vera Það? loga. Haldið Louise eins og hún hjá henni... nálægt henni... — karlmennirnir eruð svei væri leikbrúða og ef til vill sært „Sub luna amo. Myrk er mín mér fákænir, sagði Louise íbygg- hana með einsatkvæðissvörum brúður...“ m- ekki hafið þið heldur sínum. Hann fann til samvizku- Hann hrökk við. Honum var nokkurt ímyndunarafl. Mér var bits. Hann hafði vissum skyld- þá þannig farið! Eða voru þetta Það Ijóst löngu áður en Hákon um að gegna við hana. Hvern galdrar sumarnæturinnar? And- sagði mér frá þvi, að hann og fjárann hafði Hákon sagt við varinn fór eins og bros um bjark- Marianne elskuðu hvort annað. Marianne, sem hafði unnið bug irnar. Þau hafa haldið saman frá því á hinni krampakenndu sjálfs- Lágt skrjáf heyrðist að baki í æsku, en svo hljóp einhver stjórn hennar? Hún þurfti að honum. Hann sneri sér við. í snurða á þraðinn. I sama bili gráta út... og Hákon hafði auð- dyragættinni stóð Louise. Ljósið bauðst Hákon atvinna í Ameríku, sjáanlega fundið orð, sem hon- sem féll á hana aftanfrá lýsti og hann tók þvi boði - i hreinni um sjálfum hafði ekki hug- j gegnum þunnan náttsloppinn, örvæntingu er manm vist ohætt hugkvæmzt. Orð, sem höfðu svo útlínur líkama hennar birt- Framh. á bls. 42. snortið viðkvæma strengi í henni. Ef hann hefði aðeins sjálf- ur getað fundið þau orð ... Eftir það var framkoma henn- ar breytt gagnvart Hákoni. Áður hafði hún verið afundin, allt að þvi kuldaleg við hann. En þegar hún kom aftur að borðinu eftir að hafa þvegið af sér tárin, hafði hún ljómað. Af hamingju? Það var engu líkara... Var hún hrifin af Hákoni? Hún hafði flýtt sér að setjast við hlið hans þegar þau lögðu af stað heim. Og sjálfur hafði hann setið í aftursætinu hjá Louise... en varla heyrt orð af þvi, sem hún sagði... Hann hafði loks lokið við að troða í pipuna. Kveikti í henni. Var hann kominn með hitasótt? Hann hitaði i húðina. Ulf gekk þvert yfir breiðan forsalinn, WALTHER þykir véla bezt viltu reyna WALTHER? WALTHER hér og WALTHER þar, WALTHER alls staðar. SKRIFSTOFIiAHÖLD Skúlagötu 63 - Sími 1 79 66 FALKINN 37

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.