Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 44

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 44
Leyndardómar handprjónagarnsins dralorí Vörumerkið tryggir gæði frá þræði til fullunnar voru. liggja ekki í augum uppi — þó þeir virðist í fljótu bragði einfaldir. Leyndar- dómana er að finna í gæðunum, í garninu, sem er úr DRALON®. Dralon- garn er þétt og fljótlegra að prjóna úr því. Mölur grandar því ekki, og það er mjúkt og lystilegt.... auðvelt að þvo, þornar fljótt, og framúrskarandi fyrir börn. Það er sterkt og rífur ekki. Ef þér kjósið handprjónagarn með þessum dásamlegu eiginleikum, þá kom- ist þér bókstaflega ekki hjá því að nota gæða-handprjónagarn úr dralorí

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.