Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 25

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 25
HEILDSÖLUBIRGÐIR KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H.F. SÍMI 24120 A - Hvort sem nafnið á bílnum byrjar á A eða Ö eða einhverjum staf þar á milli framleiðum við áklæði á bílinn. Klæðum hurðarspjöld. Klæðum sæti. Otur Sími 10659 — Hringbraut 121 Hrúturinn. 21. marz—20. avril: Það er oft sem maður er helzt til fl.iótur að taka ákvarðanir sem maður sér svo eftir síðar. sérstaklega þegar maður er að ráðleKKÍa hvernÍK aðrir eiga að vera eða ekki vera. Taktu tillit til skoðana annarra á málunum. Nautiö. 21. avríl—21. maí: Aðgerðir aðila sem þú berð lítt kennsl á kynnu að koma fremur illa við þie, þar eð erfitt er að breyta slíku. Það er oft gott að leita einverunnar til hueleiðinEa þeear eóð ráð eru dýr. Tvíburarmr, 22. maí—21. júní: Þú ættir að biða með að see.ia vinum þín- um oe kunnine.ium hue þinn allan, þar eð skoðanir þínar kynnu að vera heldur skjót- ráðnar. Vikan eetur orðið m.iöe skemmti- lee. ef þú eætir meðalhófsins. Krabbinn. 22. iúni—23. iúlí: Þú þarft að eæta hófs í málflutninei Þín- um við yfirboðara þína oe Þér eldra fólk í vikunni ef þú vilt ekki eiea á hættu að bíða álitshnekki. Reyndu að sýna öðrum fram á skipulaeshæfileika þína á borði fremur en í orði. LjóniS, 2U iúlí—23. áaúst: Það er nú m.iöe auðvelt fyrir þie að eera áætlanir til lanes tíma, þar eð hueur þinn er mjöe starfssamur, það er nógur tími síðar til að breyta þeim eftir breyttum aðstæðum tímanna. Skrifaðu þau bréf, sem þú þarft núna. Mevian. 21. áaúst—23. sevt.: Stundum ris áereiningur út af sameiein- leeum fjármálum, en það er oftast hægt að semja um viðunandi lausn með því að hver deiluaðili eefi eitthvað eftir af kröfum sín- um. Voain. 2Jf. sevt.—23. okt.: Notfærðu þér góða dómgreind þína í sam- skiptum þínum við maka Þinn eða félaga og einnig þegar þú þarft að láta aðra vinna fyrir þig. Forðastu að segja eða gera nokk- uð það sem sært getur tiífinningar annarra. Drekinn. 2lt. okt.—22. nóv.: Vertu ekki hugsunarlaus í tali við sam- starfsmenn þína þú ættir að vita betur en að setja hugmyndir þínar fram af óathug- uðu máli. Láttu ekki skapið hlaupa með þie í eönur oe helra þín þarf athugunar við. BoamaOurinn. 23. nóv.—21. des.: Þú hefur löngun til að skemmta Þér og það er vel tímabært nú. Láttu samt ekki skemmtanirnar verða þess valdandi að þú sinnir fjölskyldu þinni minna en skyldi. Notaðu einnig þennan tíma til að laga það sem betur mátti fara. m | Steinoeitm. 22. des.—20. janúar: Fersónuleg vandamál þín verða þess vald- andi að þú lætur skap þitt bitna á fjöl- skyldu þinni í stað þess að nota tímann til að auka öryggi hennar. Þér er haenaður í því að taka vel tillögum þinna nánustu. Vatnsberinn. 21. ianúar—19. febrúar: Þessa viku væri hagstætt fyrir_ Þig að sinna viðskiptum, sem krefjast skjótra á- kvarðana. Mikið er undir því komið hvernig samskipti þín við þá sem búa nálægt Þér takast. Smá ferðalöe hafa sitt að seeia. Fiskarnir. 20. febrúar—20. marz: Þessi vika er á marean hátt hagstæð fyr- ir persónuleg málefni þín og skaltu notfæra þér það til að reyna að fá uppfyllingu óska þinna oe vona. Fjármálin valda þér dálitlum erfiðleikum. Varastu fljótfærni i bGÍm cöVnm FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.