Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 3

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 3
EFIMECYFIRLIT GREIMAR OG ÞÆTIIR 4 í Sviðsljósinu. 5 Þið og við, bréf frá lesendum og svör við þeim 6 Mahalia Jackson, svört drottning í ríki söngsins. 8 Allt og sumt. 10 Með kátu fólki, heimsókn á skemmtun í Lídó. 14 Samvizkan er rödd guðs hið innra með okkur — Steinunn S. Briem ræðir við Jóhannes Gunnarsson Hólabiskup um breytingarnar á Rómversk kaþólsku kirkjunni. Myndir: R. G. 19 Ljósmyndasamkeppni. 21 Jean leikur aftur, smágrein um kvikmyndastjörnuna Jean Simmons. 22 Þótt ég fari um dauðans dal, grein um dauðadóma og af- tökur. 25 Stjörnuspá. 27 Höfuðverkur, fróðleg grein um höfuðverk og holl ráð við honum 38 Kvenþjóðin. 40 Krossgáta. 41 Orð af orði — Astró spáir í stjörnurnar. SÖGLR 12 Svarti galdur, hrollvekja úr safni A. Hitchcocks, eftir M. R. James. 20 Vængir morgunsins, ástarsaga frá Caprí eftir Manuella Gigliotti. 28 Ég er saklaus, rómantísk saga úr Dölum í Svíþjóð, eftir Astrid Estberk. í NÆSTA BLAÐI Hálía öld á hafinu, viðtal við Guðna Pálsson skip- stjóra — Ursula Andress — Konur verða líka að deyja, grein um dauðadóma yíir konum — Síams- tvíburarnir aðskildir — Leyndardómur tómu lík- kistunnar — Andið réttar, endist lengur — Stœrsti demantur veraldar. HVERS VEGNA EINMITT í PLÖMU- BÚÐINGNUM? — saga eftir Agatha Christie hefst í nœsta blaði og verður í þremur blöðum alls. Þetta er spenn- andi leynilögreglusaga. Ritstjóri: Sigvaldi Hjálmarsson (áb.) Blaðamaður: Steinunn S. Briem. Ljósmyndari og útlitstciknari: Rúnar Gunnarsson. Framkvæmdastjóri: Hrafn Þórisson. Auglýsingar: Fjóla Tryggvadóttir. Dreifing: Kristján Arngrimsson. J ÍJtgefandi: Vikublaðið Fálkinn h.f. Aðsetur: Ritstjórn: Grettisgötu 8. Afgreiðsla og auglýsingar: Grettisgötu 8, Reykjavík. Símar 12210 og 16481. Pósthólf 1411. Verð i lausasölu 30,00 kr Áskrift kostar 90.00 kr á mánuði, á ári 1080,00 kr. Setning og prentun kápu: Félagsprentsmiðjan h.f. Prentun meginmáls: Prentsm Þjóðviljans. Myndamót' Myndamót h.f AUGLÝSINGASÍMI FÁLKAKS ER 16481 FÁLKINN 3

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.