Fálkinn


Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 42

Fálkinn - 14.03.1966, Blaðsíða 42
r\ /I/^-nx fr^ SKARTGRIPIR trúlofunarhríngar HVERFISeÖTU 16 SÍMI 2-1355 TRÚLOFUNAR H R I N G A R ULRICH FALKNER OULLIM LÆKJARGÖTU 2 2. HÆD Einangmrgler Framleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. KORKIDJAIM H.F. Skúlagötu 57 — Símar 23200. • Kvenþjóðin Framh. af bls. 39. raglan í 4. hverri umf. 4 sinn- um, eins og áður er lýst (48 1.). Því næst er tekið úr í 4. hverri umf. 9 sinnum þannig: setjið 3 1. frá hægri hlið yfir á hægri prjón, setj- ið 4. 1. á hjálparprjón bak við lykkjurnar, prjónið 3. og 5. 1. sl. sm. og því næst 4. og 5. 1. sl. sm. í lok umf. er 6. 1. frá vinstri hlið sett yfir á hægri prjón, setjið 5. 1. á hjálp- arprjón fyrir framan lykkjurn- ar, prjónið 4 1. sl. og dragið 6. 1. yfir. Prjónið því næst 3. 1. sl. og dragið 1. frá hjálpar- prjóninum yfir. Á þennan hátt eru aðeins teknar úr 2 1. í hvorri hlið. Þegar búið er að taka úr eru 12 1. eftir. Fellt af, þegar raglanhallinn er 13 cm. Kragi: Fitjið upp 91 1. á prj. nr. 3 og prjónið 5 cm brugðn- ingu (20 umf.). Fellið því næst af 6 1. í hvorri hlið 5 sinn- um. Fellið af 31 1., sem eftir eru. Frágangur: Saumið saman saumana. Brjótið inn af list- anum og tyllið á röngunni. Varpið kringum tvöföldu hnappagötin. Saumið kragann við, þeim megin, sem fellt var af. Hnappar settir í. BUXUR. Mjaðmavídd 64 cm, Sídd 25 cm. Vinstri helmingur: Fitjið upp 90 1. á'prj. nr. 2% og prjónið 5 cm sléttprj. Setjið 1. frá fit- inni á mjóan prjón og prjónið saman 1. frá þessum prjóni og aðalprjóni 2 og 2, svo komi saumur. Sett á prj. nr. 3 og prjónað slétt, en til þess að fá buxurnar hærri á bakið er mælt á þannig: prjónið frá hægri hlið (raglan) 7 1., snúið og prjónið til baka, því næst 14 1., 21 1., 28 1., 35 1, og 42 I. snúið og prjónið til baka. All- ar 1. prjónaðar. í vinstri hlið (baksaumur) er aukið út um 1 1., þegar síddin er 7 cm frá saum, endurtakið þessa útaukn- ingu á 4. hverri umf. 17 sinn- um. Hægri hliðin (framsaum- ur) höfð bein, þar til komnir eru 17 cm frá saum. Þá er aukið út í þeirri hlið um 1 1., endurtekið í 2. hverri umf. 7 sinnum 116 1. Prjónið 2 umf. Aukið þá út um 1 1. beggja vegna í hverri umf. 8 sinnum. Prjónið 16 umf. beint á prj. nr. 2y2. Fellt af. Hægri helmingur prjónað- ur sem spegilmynd af þeim vinstra. Frágangur: Saumar saumað- ir saman. Brotið til helminga inn af skálmunum og tyllt niður. Teygja sett í buxurnar að ofanverðu. SÍLDARRÉTTIR Laukurinn skorinn næfurþunnt og seljurótin í mjóar lengjur. Blandið saman síld, lauk og seljurót. Hrærið sinnepið út með ögn af sjóðandi vatni, blandið því ásamt öðru kryddi í hálfþeyttan rjóma. Öllu blandað saman, látið bíða nokkrar klukkustundir áður en það er borið fram. Klippið graslauk eða annað grænt yfir, ef til er. BÓNDASÍLD. 2 saltsíldar 1-2 laukar 1-2 epli 2 dl súr eða nýr rjómi Pipar. Síldin útvötnuð, hreinsuð og flökuð skorin á ská í mjóa bita, raðað á fat. Rífið fyrst laukinn, síðan eplin yfir síldina. Stíf- þeytið rjómann, kryddið hann með dálitlum pipar. Hellt yfir síldina. Borið fram með ofn- steiktum kartöflum. TÓMATSÍLÐ. 1 saltsild 1 laukur, saxaður smátt 3 msk. tómatkraftur 1 tsk. sykur 1 msk. edik 1 msk. söxuð steinselja Harðsoðin egg. Síldin útvötnuð, hreinsuð og flökuð, flökin lögð í súra mjólk um stund. Skoluð og þerruð vel. Skorin í smáa bita, raðað á fat. Lauk, tómatkrafti, sykri, ediki og 1 msk. af matarolíu hrært saman ásamt steinselju. Hellt yfir síldina, látið bíða 5—6 klst. Borið fram með harð- soðnum eggjum og rúgbrauði. PANTIÐ STIMPLANA HJA FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNIHE SPÍTALASTlG 10 V.ÓÐINSTORG SIMI 11640 • Eg er saklaus Framh. af bls. 37. að segja. En hann gat ekki gleymt Marianne sinni. Þess vegna lagði hann fyrir peninga og strax í fyrsta sumarleyfi sínu ferðast hann til Svíþjóðar, leitar hana uppi og sættist við hana. Finnst þér það ekki hjartnæmt? Ulf stóð eins og lamaður. Eitt- hvað brann til ösku í sál hans, án þess að hann fengi neitt að gert.. Frammi fyrir honum stóð Louise og hallaði lítið eitt undir flatt, eftirvæntingarfuli eins og barn, sem bíður eftir lofi. Ef hún bara vildi þegja! Framh. i næsta blaði. — Þú hefur grennst hættu- lega mikið upp á síðkastið, Emilía. MYNDAM0T HF. MORGUNBLAÐSHÚSINU SlMI 17152 42 FALKINN

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.