Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 5

Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 5
PILTAR í HÁRLAGNINGU Það er orðin uggvænleg þróunin. Piltar safna hári úr hófi fram og ganga misjafnlega vel til fara. Stúlkurnar ganga um í síðum buxum, láta klippa sig drengjakoll og ganga jafnvel með herrabindi og skyrtuhnappa. Þeir pilt- ar, sem eru smágerðir og allt að því kvenlegir, verða hálf ankannalegir með síða hárið. Nú, ef þeir taka upp á því hér eins og í Bandaríkjunum að fá sér hárlagningu. Ja, þá fer að verða erfitt að bjóða dömu upp í dans. Meðfylgj- andi mynd er tekin í Brooklyn og er mér tjáð að þetta sé algeng sjón þar í borg. Kenndu mér M að kyssa rétt Daman á myndinni er 9 ára og heitir Donna Butter Worth og pilturinn, sem hún er að bera sig til við að kyssa er enginn annar en Jerry Lewis, en þetta atriði er úr nýjustu mynd hans, The Family Jewels, en í myndinni fer Jerry með hvorki meira né minna en 7 hlutverk og er þar að auki framleiðandinn. Ðonni gefur vinsælustu plötuna frá Hijóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur Galdurinn er sá að finna plötuna, sem er falin einþvers staðar á síðum Fálkans. — Að verðlaunum fær sá fundvísi nýja plötu, sem hann velur sér eftir listanum hcr að neðan og platan er auðvitað frá Hljóðfæraverzlun Sigríðar Hclga- dóttur í Vesturveri. — Dregið verður úr réttum laúsnum. Vinsælar plötur í dag: 1. A MEMORY — THE THORS HAMMERS 2. ONE, TWO, THREE — LEN BARRY 3. I HEAR A SYMPHONY — SUPREMES 4. LET’S HANG ON — THE FOUR SEASONS 5. IT’S MY LIFE — ANIMALS. Platan er á blaðsíðu Nafn: ............... Heiinili: ........... Ég vel mér nr. . .. Til vara nr. Vinning siðast hlajt: VINNINGS MÁ VITJA Á SKRIFSTOFU FÁLKANS. ☆ ☆ ☆ ☆ 1 II6S Vlfl SKEIVHUT Al\l AB AIVÍIVI Kæri Fálki! Við erum hér í dálitlum vanda stödd. Svo er mál með vexti að hér búa nú um 500 manns og lítið um skemmtanir nem" Ar eru haldin tvö hjóna- böll rra og cóu. pag skeði hér daginn að halda átti annað ballið en þá komu þau fyrirmæli frá sýslumanni Þing- eyinga, Húsavík að hér mætti ekki halda ball án þess að hafa lögreglu en áður hefur nægt að hafa allsgáða heimamenn en þeir finnast víst ekki hér leng- ur eftir þeim dómi sýslumanns. Væri sýslumanni ekki nær að útvega okkur lögregluþjóna eða fjarlægja þessi fáu ung- menni, sem valda þessum ó- spektum stöku sinnum — sem er að visu undirstaða málsins — en að dæma alia þorpsbúa í algjört skemmtanabann? Eða/ hvað finnst þér, Fálki minn ? D. B. Svar: Þessu er hér með komiO á framfæri. BRÉFAVIÐSKIPTI Kæri Fálki! Viltu vera svo vingjarnlegur að koma nafninu mínu á prent. Mig langar til að skrifast á við stráka á aldrinum 16—18 ára. Vænst er eftir mynd með fyrsta bréfi. Nafnið er: Sigurveig Bjarnadóttir, Lundi öxarfirði, N-Þing. Fáskrúðsfirði, 8/2 ’66. Viltu gera svo vel og birta eftirfarandi nöfn fyrir okkur. Jóna Bára Jónsdóttir Stefanía Aronsdóttir Guðný Þorvaldsdóttir Þórhildur Guðlaugsdóttir, allar Kaupfélaginu Fáskrúðs- firði óska eftir bréfaviðskipt- um við pilta á aldrinum 18—21 árs. Með fyrirfram þakklætl. Jóna Bára, Stefanla, K.F.F.B. Guöný og Þórhildur. • FÁLKINN' 5

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.