Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 7

Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 7
7 sumt Apaköttur, Apaspil Bandarískir vísindamcnn segja aS simpasinn sé svo lítið frábrugðinn mönnum, að ekkert ætti að vera því til fyrir- stöðu að hann geti lært og eru nú í fullum gangi tilraunir í þessa átt. Þær fara fram í Oklahoma og tilraunadýrið er lítið simpasabarn, sem heitir Mae. Hún fær alla þá aðhlynningu sem vant er að veita ungbörnum og hefur sérstaka mennska fóstru, dr. Veru Gatch. Foreldrar Mae eru báðir við sirkus og þykja greindir vel. Hún var tekin frá þeim aðeins fjögurra daga gömul og mun að líkindum aldrei þekkja annað en sitt mennska umhverfi. Myndirnar eru af Mae og fóstru hennar. NÚ ER VANDALÍTIÐ AÐ VIÐHALDA UNGU ÚTLITI DG AUKA Á FEGURÐ 5ÍNA EINFALDLEGA MEÐ ÞVÍ AÐ NGTA 5NYRTIVÖRURNAR FRÁ: REYNIÐ ÞE5SAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVÖRUR DG SANN- FÆRIST UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SIMYRTIVÖRUR HF. HEILDVERZLUN SIMI. 11020 - 11021 FÁLKINN 7

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.