Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 25

Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 25
VANHAGAR YDUR UM EIITHVAD A GÓLF? Smekklegt, þriíalegt og umfram allt STERKT á stiga og ganga, skrifstofur og opinbera staði, stigahús í blokkum og fleira. Þá leysir FLOTEX vandann, því FLOTEX NYLON TEPPI eru sterk, þrifaleg, vatnsþétt. — Þau má þvo — — Mjög fallegt litaval — FLOTEX verksmiðjurnar fengu gullbikarsverð- launin fyrir góðan, franskan smekk. Vér útvegum einnig fyrsta flokks ullarteppi og alls konar teppi hvaðanceva úr heiminum. WILTON og AXMINSTER vefnaður. Mjög fjölbreytt sýnishornasafn fyrirliggjandi. FRANSK - ÍSLENZKA VERZLUNARFÉLAGID BRALJTARHD LTI 2.0. SÍMI 21999. HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avril: Þér b.ióðast óven.iulega hentug tækifæri í vikunni til að koma skoðunum þínum á framfæri við þá sem daglega umgangast þig. Þú ættir að forðast að eera það á þann hátt að það særi sómakennd viðkomandi aðila. Nautið. 21. avríl—21. maí: Það fer oft bezt á því að eiga sínar hug- leiðingar ut af fyrir sig án þess að blanda öðrum inn í þær. Það eru ýmis verkefni fyrir hendi sem þyrfti að liúka ok ágætt að beina huganum að þeim. Tvíburarnir, 22. maí—21. júní: Þú átt nú frernur auðvelt með að ræða um áhugaefni þín, hugræn og viðskiptalegs eðlis við vini þína og kunning.ia fremur en oít áður. Hins vegar ætti það ekki að vera á kost'nað annarra, svo að um of sé. Krabbinn. 22. júnl—23. júlí: Hugmyndaflug þitt gæti nú stuðlað beint og óbeint að því að þú stórhækkaðir í áliti yfirmanna þinna og þér eldra fólks. Um- ræður um það sem betur mætti fara væru einnig miög gagnlegar. LjóniO, 2h júlí—23. áaúst: Þú ættir að athuga hvort ekki sé ein- hver.ium bréfum ósvarað, sem þú hefur fengið frá vinum og vandamönnum langt að nú að undanförnu. Hugur þinn er vel fyrir kallaður til að íhuga heimspekileg og trúarleg viðfangsefni núna. Mevian. 21. áaúst—23. sevt.: Stundum er nauðsynlegt að taka f.iármál- in til umræðu, sérstaklega þegar fleiri held- ur en einn eiga þar hlut að máli. Það er oft erfitt að koma þannig orði að hlutun- um að allir geti sætt sig við án þess að fvrtast. Voain. 21. sevt.—23. okt.: Þú vinnur mest á því þessa viku að styrk.ia samband þitt við aðra og taka fullt tiílit til þess sem maki þinn eða félagi hafa til málanna að legg.ia. Það er alls ekki illa til íundið að létta sér eitthvað upp um helgina. Drekinn. 21. okt.—22. nóv.: Það er mikilvægt fyrir þig að Þú takir vinnu þína réttum tökum. Þær hugmyndir sem þú færð um bætta vinnutilhögun eru þess virði að þeim sé gaumur gefinn. Vertu lipur i umgengni við samstarfsmenn þína. Boamaðurinn, 23. nóv.—21. des.: Fyrir þá sem ókvæntir eru gæti þessi vika orðið upphaf að ástarævintýri, sem hefði sérstaklega mikla þýðingu fyrir fram- tíðina. Þeir sem kvæntir eru ættu að sækja skemmtanir t. d. leikhús og dansskemrnt- anir, Steinaeitin, 22. des.—20. janúar: Fyrir alla muni haltu þig sem mest heima við og sýndu fjölskyldu þinni að þú sért sú stoð og stytta, sem hún hefur talið þig vera. Þú ættir ekki að taka peninga að láni eins og nú standa sakir. Vatnsber.inn. 21. ianúar—19. febrúar: Þú ættir að byrja vikuna með því að skipuieggja það sem þú hyggst koma i fram- kvæmd, því annars getur margt farið öðru- vísi en ætlað er. Þú munt verða meira upp- tekinn þessa viku en vanalega. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Hafir þú ekki hirt um að hafa fjármálin í lagi þá ættir þú að nota tækifærið og koma reglu á Þau nú. Það er einnig hag- stætt íyrir þig að reyna nýjar tekjuöflunar- leiðir. Varastu árekstra við maka þinn eða félaga. FALKINN 25

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.