Fálkinn


Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 38

Fálkinn - 21.03.1966, Blaðsíða 38
KVENÞJÖÐIN ItlTSTJÓllI: KKISTJANA STEHVGKÍMSDÓTTIIl *r Núna fáum vii ágætt hvítkái og því sjálfsagt að nota það á sem fjöibreytt- astan hátt FYLLT HVITKALSHOFUÐ OFNSTEIKT MEDISTERPYLSA MEÐ KÚMENKÁLI. 1 hvítkálshöfuð (l-iy2 kg) Vatn,' salt 750 g kjötdeig 100 g smjörlíki 2 dl kálsoð Salt, pipar Steinselja og tómatar. Grófasti stilkurinn á kálinu skorinn burt. Kálhöfuðið sett ofan í sjóðandi saltað vatn (2 tsk. salt í hvern 1. af vatni). Kál- ið soðið tæplega mjúkt, tekið upp úr og látið síga vel af því. Skerið lok af kálhöfðinu og innan úr því. Kjötdéigið látið í hol- una. Bundið utan um kálið, svo það haldi sér. Lokið og það sem kom innan úr skorið í lengjur, brúnað í smjörlíkinu í þykk- botna potti, kryddað kálsoðið sett út í og fyllta höfuðið látið ofan á. Soðið við hægan eld með þéttu loki á pottinum, þár til kjötdeigið er gegnumsoðið (20-25 mínútur). Bætið meira soði í pottinn ef með þarf. Kálhöfuðið sett á heitt fat, bfúnaða kálið í kring. Skreytt með saxaðri steinselju og tómötum, ef til er. Nál. % kg medisterpylsa 6-8 sneiðar reykt flesk 1 kg hvítkál 1 laukur Salt, pipar 1 msk. kúmen 2 dl vatn.

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.