Fálkinn


Fálkinn - 25.04.1966, Page 35

Fálkinn - 25.04.1966, Page 35
DÁSAMIÆG VDDGÖTVIJN VELJID LENGD AUGNAHÁRANNA EFTIR EIGIN GEÐÞÓTTA Ultra* Lash er fyrsti augnaháramassinn sem undra- mjúkt lengir augnahárin og gerir þau þykkari án þess a3 þau stífni. Þér eruð laus við öll óþœgindi — þuriiS ekki a3 gera annaS en smyrja Ultra* Lash á augna- hárin með hinum undraverða DUO-TAPER bursta. sem silkimjúkt lengir sérhvert augnahár og litar það óað- finnanlega um leið. Það er þœgilegt, vatnsekta og smitar ekki. Þér hreinsið hárin á augabragði með Maybelline Mascara Remover. Þér getið valið um þrjá töfrandi liti: VELVET BLACK (flauelssvart), SABLE BROWN (safalabrúnt) og MIDNIGHT BLUE (mið- nœturblátt). HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn, 21. marz—20. avril: Þessa síðustu viku mánaðarins ættir Þú að varast að taka nokkra áhættu, sérstak- lesra i atvinnu- ok f.iármálum. Það gerir aðeins hlutina erfiðari ef þú ert óþolinmóð- ur. Þú gætir hæglega hlaupið illilega á Þig. Nautiö, 21. avríl—21. maí: Þú átt dáiítið erfitt með að umgangast vini þína án Þess að lenda í deilum við Þá. Þú ættir ekki að Kera þér miklar vonir um aðstoð þeirra, en það er samt sem áður ekki ástæða til að kenna þeim um ef Þér tekst ekki að ná settu marki. Tviburarnir, 22. maí—21. júni: Það væri sérstaklega heppilegt fyrir framganK persónuleera máia þinna i þess- ari viku ef þú værir dálítið meira úti á meðal fólks og hefðir samband við þá sem einhvers mættu sín að því er starfsframa þinn varðar. Krabbinn. 22. júní—23. júlí: Þetta tímabil er sumum ykkar mikilvægt hvað ástamálin snertir. Láttu þetta góða tímabil ekki fara fram hjá þér ok reyndu að styrkia vináttubönd þín við fólk, sem þér Keðjast að. Forðastu deilur við ná- Kranna. Ljóniö, 2b. júlí—23. ápúst: Þú ert í dálítið erfíðu skapi þessa viku en ættir að forðast að láta það bitna á fólki, sem þú upigenKst. Það gæti hægleKa fengið alranKar hugmyndir um þig. Hafðu samband við þá sem Keta orðið þér að liði í starfi þínu. Meyjan. 21/. ácnist—23. seyt.: Þú átt eftir að koma þínum nánustu á óvart i þessari viku. Þú ættir að forðast marKmenni því þú nýtur þín bezt nú, ef þú hefur aðeins fáa en KÓða vini þina nálægt. Þér er þörf á að taka þér hvíld um tima til að forðast ofreynslu. Vociin, 21,. sevt.—23. ökt.: Hafir þú verið h.iálpsamur við aðra og reynzt einhverjum vel þegar hann þurfti þessjneð, þá muntu nú sjá að það var ekki til einskis Kert. Hafir þú með fjármál ann- arra að gera er nauðsynlegt fyrir þig að fylK.jast vel með þeim. Drekinn, 2k- okt.—22. nóv.: Þú virðist hafa sterka löngun til til- breytni, ok fyrir þá sem Kiftir eru getur það valdið því að þá lanKar til að iabba út frá öllu saman til að fá þá tilbreytingu sem þeir sækjast eftir, en þeir ættu að huKsa sík tvisvar um það. Boamaöurinn, 23. nóv.—21. des.: Þessi vika Kæti á einhvern hátt breytt áformum þínum, en það mun aðeins verða til þess að þú verður ennþá óákveðnari en áður. Varastu að láta tilfinningarnar ná valdi yfir hugsun þinni ok hafa truflandi áhrif á þig. Steinaeitin, 22. des.—20. ianúar: Þú færð góð tækifæri í vikunni ok er allt undir því komið að þú sért samvinnulipur ok viijir eitthvað ieKK.ja af mörkum til að ná settu marki. Vikulokin verða á margan hátt frábrugðin því sem þú hafðir ætlað. Vatnsberinn, 21. janúar—19. febrúar: Það er mjög líklegt að þú verðir heiðr- aður á einhvern hátt eða þér þakkað fyrir það sem þú hefur vel gert. Nokkur hætta er á ágreiningi innan fjöiskyldu þinnar og verður þú að greiða úr þeim vanda sem fyrst. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Þú munt hafa það mikið að gera og hugsa um þessa viku að þú munt ekki taka mikið eftir þvi ef eitthvað fer aflaKa. LeKgðu áherzlu á ferðalög ef þú hefur tækifæri til, OK ekki skaltu gleyma því að kunninK.iar ninir eru athveli binnar verðueir. FÁLKINN 35

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.