Fréttablaðið - 05.11.2009, Side 76

Fréttablaðið - 05.11.2009, Side 76
 5. nóvember 2009 FIMMTUDAGUR56 14.20 Persónur og leikendur (e) 15.15 Viðtalið (e) 15.45 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.15 Táknmálsfréttir 17.25 Flautan og litirnir (5:8) (e) 17.45 Skoppa og Skrítla út um hvipp- inn og hvappinn (4:12) (e) 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Hvaða Samantha? (14:15) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Eldað með Jóhönnu Vigdísi Matreiðsluþáttaröð í umsjón Jóhönnu Vig- dísar Hjaltadóttur. 20.40 Bræður og systur (Brothers and Sisters III) (60:63) Bandarísk þáttaröð. Að- alhlutverk: Dave Annable, Calista Flockhart, Balthazar Getty, Rachel Griffiths, Rob Lowe og Sally Field. 21.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (6:12) Þáttaröð um vísindi í umsjón Ara Trausta Guðmundssonar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Framtíðarleiftur (Flash Forward) (2:13) Bandarísk þáttaröð. Aðalhlutverk: Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance og Sonya Walger. 23.15 Himinblámi (Himmelblå) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.30 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (5:10) (e) 08.00 Dynasty (e) 08.50 Innlit/ Útlit (2:10) (e) 09.20 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (5:10) (e) 12.50 Innlit/ Útlit (2:10) (e) 13.20 Pepsi MAX tónlist 16.55 Yes Dear (8:15) (e) 17.20 Dynasty 18.10 Lífsaugað (7:10) (e) 18.50 Fréttir 19.05 King of Queens (16:25) (e) 19.30 Game Tíví (8:14) 20.00 The Office (3:28) Holly heldur námskeið í vinnusiðferði fyrir skrifstofuliðið en allt fer úr böndunum þegar Michael fær starfsfólkið til að tala opinskátt um ósiðferð- islega framkomu sína í vinnunni. 20.25 30 Rock (5:22) Grínistinn Steve Martin leikur gestahlutverk að þessu sinni. Jack og Liz fara í matarboð til sérviturs millj- ónamærings sem kolfellur fyrir Liz. 20.55 House (3:24) Að þessu sinni rann- saka House og samstarfsfólk hans veikindi listamálara sem málar undarlegar myndir. House fær líka einkaspæjara til að njósna um samstarfsfólkið. 21.50 Fréttir (e) 22.05 CSI: Miami (3:25) Dóttir sálfræð- ings er myrt og trúnaðarskjölum sálfræð- ingsins er stolið. 22.55 The Jay Leno Show 23.45 Nurse Jackie (3:12) (e) 00.15 United States of Tara (3:12) (e) 00.50 Pepsi MAX tónlist 08.10 Flicka 10.00 Manchester United: The Movie 12.00 Coming to America 14.00 Flicka 16.00 Manchester United: The Movie 18.00 Coming to America 20.00 The Prestige Dramatísk mynd með Christian Bale, Hugh Jackman, Michael Caine og Scarlett Johansson í aðalhlutverkum. 22.10 Crank 00.00 No Way Out 02.00 Cake: A Wedding Story 04.00 Crank 06.00 Leatherheads 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.40 Meistaramörk 08.20 Meistaramörk 09.00 Meistaramörk 15.45 Meistaradeildin Endursýndur leik- ur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17.25 Meistaramörk 18.05 Viking Classic Sýnt frá hápunktun- um á PGA mótaröðinni í golfi. 19.00 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 19.25 24/7 Pacquiao - Cotto Hitað upp fyrir bardaga Pacquiao og Cotto en í þess- um þáttum er fylgst með undirbúningi þeirra bardagann. 19.55 Everton - Benfica Bein útsend- ing frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 22.00 Bestu leikirnir: KR - ÍBV 29.08.99 22.30 World Series of Poker 2009 Allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims mættu til leiks. 23.20 Poker After Dark 00.05 Everton - Benfica Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 07.00 West Ham - Aston Villa Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.20 Bolton - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til dagsins í dag. 19.55 Premier League World Flottur þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoð- uð frá ýmsum óvæntum og skemmtilegum hliðum. 20.30 PL Classic Matches Crystal Palace - Blackburn, 1992. 21.00 PL Classic Matches Liverpool - Newcastle, 1996. 21.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 22.55 Sunderland - West Ham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Svampur Sveinsson, Lalli, Elías og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.20 Sjálfstætt fólk 11.00 Atvinnumennirnir okkar 11.45 Supernanny (5:20) 12.35 Nágrannar 13.00 La Fea Más Bella (61:300) 13.45 La Fea Más Bella (62:300) 14.30 Eldsnöggt með Jóa Fel (1:10) 15.00 Ally McBeal (5:23) 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Bratz, Ævintýri Juniper Lee og Elías. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 Friends 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 The Simpsons (8:22) 19.45 Two and a Half Men (15:24) Gamanmyndaflokkur um bræðurna Charlie og Alan Harper. 20.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:10) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 20.40 NCIS (13:19) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.25 Eleventh Hour (16:18) Eðlis- fræðingurinn Jacob Hood aðstoðar FBI við rannsókn sakamála sem krefjast vísindalegrar úrlausnar eða þegar þau eru jafnvel talin vera af yfirnáttúrulegum toga. 22.10 The Untouchables Stórmynd í leikstjórn Brians De Palma. Al Capone græð- ir á tá og fingri á ólöglegri áfengissölu. Lög- regluforinginn Eliot Ness og liðsmenn hans leita allra leiða til að koma honum á bak við lás og slá. 00.05 Fangavaktin (6:8) 00.40 The 4400 (12:13) 01.25 Beerfest 03.15 It‘s All Gone Pete Tong 04.45 NCIS (13:19) 05.30 Fréttir og Ísland í dag FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Yngvi Örn Kristinsson hagfræðingur og Ingvi Hrafn ræða vaxtaþró- un á Íslandi. 21.00 Í kallfæri Jón Kristinn Snæhólm heldur áfram með sitt tveggja manna tal við Gunnar Dal. 21.30 Birkir Jón Þingmaður Framsóknar- flokksins, Birkir Jón Jónsson, skoðar pólitískt landslag dagsins í dag. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 19.55 Everton – Benfica, beint STÖÐ 2 SPORT 20.10 Eldað með Jóhönnu Vig- dísi SJÓNVARPIÐ 20.25 30 Rock SKJAREINN 21.25 Eleventh Hour STÖÐ 2 22.15 Gossip Girl STÖÐ 2 EXTRA > Joseph Fiennes „Það tekur mörg ár að koma sér á framfæri sem leikari og þegar maður loksins kemst í stórt hlutverk þá láta allir eins og maður hafi orðið að stjörnu yfir nótt.“ Fiennes fer með eitt aðal- hlutverkanna í þættinum Framtíðarleiftur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.25. Bandaríska þáttaröðin Framtíðarleiftur, eða Flash Forward, hóf göngu sína í Sjónvarpinu í síðustu viku. Þessi fyrsti þáttur lofaði góðu fyrir framhaldið, enda alltaf gaman að góðum vísinda- skáldskap þar sem tímaflakk kemur við sögu. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Forvitnilegt verður að fylgjast með þróun mála í næstu þáttum og vonandi endar þetta ekki í tómri þvælu sem engan endi virðist ætla að taka eins og gerðist með Lost. Á Stöð 2 var sömuleiðis frumsýndur nýr þáttur, Glee. Eins og oft vill verða með bandarískt skemmtiefni snýst hann um að elta drauminn sinn og láta ekkert stöðva sig á leiðinni að markmiðinu. Þrátt fyrir að vera ágætlega gerður er þátturinn einum of fyrirsjáanlegur. Nánast öruggt er að söngleikjakennarinn mun skilja við konuna sína og byrja með rauðhærðu kennslukonunni, parið í söngleiknum á eftir að byrja saman og loks mun söngleikurinn bera sigur úr býtum í árlegri söngvakeppni. Að sama skapi eiga vondu fótboltastrákarnir pottþétt eftir að fá makleg málagjöld. Engu síður er vel hægt að horfa á Glee, enda vel leikin og hin sæmilegasta afþreying. Ekki ristir hún samt djúpt. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON HORFÐI Á TVO NÝJA SJÓNVARPSÞÆTTI Heillandi tímaflakk og leit að draumi FRAMTÍÐARLEIFTUR Þessir nýju bandarísku þættir hófu göngu sína í síðustu viku. Annar þátturinn verður á dag- skrá í kvöld. Gakktu skrefinu lengra... ... með Paco Gil bankastræti 7 101 reykjavík sími 551 3470reykjavík A N T O N & B E R G U R Við vorum að fá nýja sendingu af Paco Gil skóm og stígvélum. Æðisleg verð! verð 36.100 kr. verð 36.100 kr. verð 34.100 kr.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.