Vaka - 01.04.1927, Side 3

Vaka - 01.04.1927, Side 3
[vaka] MUSSOLINI. Ítalía var í iniklura vanda stödd, þá er styrjöldin skall yfir 1914. ítalir liöföu þá nýlega háð allskæðan ófrið við Tyrki, og fjárhagur þeirra var mjög erfið- ur, enda hafði aldrei tekizt að koma góðu skipulagi á fjármál ríkisins, síðan það var stofnað skömmu eflir miðja 19. öld. ítalir höfðu þá lagt út á þá háskalegu braut að gerast stórveldi á meðal annara stórvelda álfunnar og höfðu þar með reist sér hurðarás um öxl, því að þeir voru vitanlega bláfátæk þjóð, og at- vinnuvegirnir í hinni mestu órækt og niðurníðslu í flestum landshlutum. Enda dreymdi þá suma ítalska föðurlandsvini mikla og fagra drauina um, að land þeirra yrði voldugt friðarriki, sem ryddi nýjar brautir til inenningar og mannfrelsis, en léti vopnabrak hinna stórþjóðanna sem vind um eyrun þjóta. En ótti við yfir- gang útlendra þjóða, sein öldum saman höfðu misþyrmt og fótum troðið Ítalíu, minningar um fornrómverska fræ.gð og bjartar vonir uin glæsilega framtíð urðu yfir- sterkari og ollu því, að ítalska þjóðin tók að hervæðast og færðist í þyngri vopnabúnað en hún hafði burði lil að bera. En þar að auki olli margt annað fjárhags- örðugleikum Itala og er því miður ekki tóm til að gera grein fyrir því efni i þessari stuttu ritgerð. Því var ekki kyn þótt Itölum litist ekki á blikuna 1914, enda munú þá flestir eða allir þeir stjórnmála- menn landsins, sem nokkuð áttu undir sér, hafa verið sammála um, að einsætt væri að sitja hjá og gæta full- komins hlutleysis. ftalska stjórnin lýsti og yfir hlutleysi landsins í upphafi ófriðarins. ítalir höfðu að vísu verið í sambandi við miðveldin síðan 1882, en það sainband s
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.