Vaka - 01.04.1927, Síða 4

Vaka - 01.04.1927, Síða 4
114 ÁRNI PÁLSSOX: [vaka] var varnarsamband, og töldust þeir því lausir allra máia, er Þjóðverjar urðu fyrri til að segja Rússum og Frökk- um stríð á hendur. En brátt reis öflug ófriðarhreyfing á Ítalíu. Hatrið til Austurríkis var gamalt og rótgróið i landinu, enda hafði ítölum aldrei gleymzt, að margir landar þeirra í Suður-Tyról og víðar Iutu enn þá Austurríkiskeisara. ítalska stjórnin reyndist reikul í ráði og tvíhuga, þegar á herti, og nú hófst hinn ákafasti reipdráttur með banda- mönnum og miðveldunum um að fá ítalíu á sitt band. Báðir buðu glæsileg boð, en svo fór að lokum, að banda- menn höfðu sitt fram, og Ítalía sagði Austurríki stríð á hendur í marzmánuði 1915. Þó var stríðið í upphafi mjög óvinsælt meðal sumra stétta á ítalíu. Einkum var allur meginþorri jafnaðarmanna gersamlega and- vígur ófriðnum, og reyndust þeir að því leyti stefnu- fastari en skoðanabræður þeirra í öðrum ófriðarlöndum. Það gerðist fyrst eftir ófarirnar við Caporetto 1917, að öll italska þjóðin varð einhuga um að leggja allt í söl- urnar og berjast til fulls sigurs. Ítalía eftir ófriðinn. Svo sem aðrar þjóðir höfðu ítalir gert sér margar og miklar tálvonir um frið og fullsælu, er sigurinn loks væri unninn. Þó er það söguleg reynsla, að aldrei harðn- ar svo í búi hjá þjóðunuin sem eftir langvinnar styrjaldir, og gengur það lögmál jafnt yfir sigurvegarana sem þá, er lotið hafa í lægra haldi. Og ef til vill hefir ekkert land orðið svo hart úti við ófriðarlokin sein ítalia. Að vísu voru nú hin ítölsku héruð Austurríkis unnin. En sá sigur hafði verið keyptur dómadagsverði. ítalia hafði fórnað fólki og fé í ófriðnum, svo að ódæmum sætti, og nú átti friðarfundurinn í París að binda um sárin. Á þeim fundi virðast hafa setið blindari menn en dæmi eru til fyr eða síðar i sögu Evrópuþjóða, enda hefir öll viðleitni stjórnmálamanna álfunnar síðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.