Vaka - 01.04.1927, Page 6

Vaka - 01.04.1927, Page 6
ÁRNI PÁLSSON: [vaka] 116 ííeysilega í verði og tóku þá ítalskir leiguliðar að ókyrr- ast og heimta jarðir þær, er þcir bjuggu á, til eignar. Bar margt til þess, að sú hreyfing gerði nú vart við sig. í ófriðnum höfðu liðsforingjar og erindrekar stjórnarinn- ar heitið bændum, að þeir skyldu fá lönd að launum að ófriðnum loknum, og nú var komið að skuldadögunum. Þar að auki gerði verðhækkun búsafurða og jarða bændur miklu áfjáðari en ella mundi, og loks höfðu komið fram ákveðnar og háværar kröfur meðan á ó- friðnum stóð um að gerbreyta öllu búskaparlagi á Mið- ítalíu, en þó einkum á Suður-ltalíu. Þar sitja víða stór- eignamenn á víðlendum miklum, sem eru lítt ræktaðar, og fundu menn sárt, hve illa þetta gegndi, er ríkið þurfti að flytja inn korn frá útlöndum fvrir ógrynni fjár á styrjaldartimunum. Tóku nú uppgjafahermenn víða slík lönd með valdi, og sá stjórnin ekki annað ráð vænna en að lögheimila slílc landnám, þar sem jarðir væru litt eða ekki ræktaðar (sept. 1919). En af þessari lögheimil- un leiddi vitanlega hinn mesta usla og óróa, og urðu þá margir jarðeigendur, sem ekkert höfðu til sakar unnið, fyrir hinum mestu rangindum og eignamissi, því að oft var því enginn gaumur gefinn, hvort þeir höfðu setið jarðir sínar vel eða illa. Um þessar mundir ]>ótti mönnum ekki annað sýnna en að Sovjet-bylting mundi hefjast á Ítalíu, enda spör- uðu Rússar ekki ákafan undirróður þar í landi og varð um eitt skeið mikið ágengt. Svo sem fyr sagði höfðu italskir jafnaðarmenn upphaflega barizt eindregið á móti hluttöku ítala í ófriðnum, og nú snerust þeir aft- ur öndverðir gegn þeim, sem mest höfðu eggjað þjóð- ina út í það háskalega glæfrafyrirtæki. Kjör verkamanna voru og mjög bágborin um þessar mundir, og var því ekki að furða, þólt þeir væru lusir á að trúa þeim post- ulum, sem fluttu þeim þann fagnaðarboðskap, að nú væri ný sól loksins runnin í austri (þ. e. í Moskva). Margir hermenn voru hálftrylltir eftir þjáningar ófrið-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.