Vaka - 01.04.1927, Síða 10

Vaka - 01.04.1927, Síða 10
120 ÁRNI PÁLSSON: [vaka] ir, er tekið úr þeirri bók, því að hún er nú talin eitt hið réttorðasta rit um þau tíðindi, sem hér greinir frá. Hinn flokkurinn, sem stofnaður var á Ítalíu 1919, var fascista-flokkurinn, og er liöfundur hans og höfðingi, B e n i t o Mussolini, nú orðinn sæmi- lega nafntogaður maður. Skal nú sagt frá lielztu ævi- atriðum hans. Hann er t'æddur árið 1883, og var faðir hans fátækur járnsmiður og eindreginn jafnaðarmaður. Hann tók ungur alþýðukennarapróf og fékkst um hríð við kennslu, en þá fara fyrst sögur af honum, er hann strauk til Sviss til þess að komast hjá herþjónustu. Þar komst hann í samband við hina svæsnustu hyltingarmenn og gerðist um hríð ritstjóri. Prédikaði hann þá kenningar Karls Marx af slíkum ofsa og ófyrirleitni, að yfirvöldin í Sviss ráku hann úr landi. Sneri hann þá heim aftur til Ítalíu, gegndi herþjónustu, svo sem lög stóðu til, og tók síðan að rita í blöð jafnaðarmanna af hinu mésta kappi. Mun þá enginn jafnaðarmaður hafa verið tillöguverri i garð yfirstéttanna en hann, enda varð hann brátt einn af foringjum hinna eldrauðustu byltingarmanna innan flokksins, og 1912 kom hann því til leiðar, að „ha>g- fara“ jafnaðarmenn voru gerðir flokksrækir. Þá va-r hann svo andvigur allri hernaðarstefnu og landvinn- ingum, að hann hamaðist gegn herferð ítala lil Tri- polis og svo fjandsamlegur var hann þá konungsvald- inu, að hann taldi það hina mestu ósvinnu, að jafnað- armenn vottuðu konungi eitt sinn samúð sína, er hon- um var veitt banatilræði af stjórnleysingja. Hann gerð- ist nú ritstjóri að höfuðmálgagni jafnaðarmanna og fór fylgi hans sívaxandi innan flokksins, enda bar margt til þess, ofsi hans og óbilandi sjálfstraust, málsnilld, starfsþrek og snarræði. En þá gerðust snögg og óvænt umskifti, er styrjöldin mikla skall yfir 1914. Hinn svarni fjandmaður hern- aðarstefnunnar gerðist á einni svipstundu hinn svæsn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.