Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 20

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 20
130 ÁRNI PÁLSSON: v*ka] ur!“ ()g nokkru síðar hrópaði annar þingmaður, að i'orsætisráðherrann væri viðriðinn glæpinn. Hér verður ekki rakin saga þessa hroðalega gla^pa- niáls. Lögreglan þótti heldur tómlát í rannsókninni, en inálið vakti svo mikla gremju og æsingu meðal almenn- ings, þó að menn raunar væru orðnir mörgu vanir, að það reyndist ókleift að bæla það niður. Enda urðu all- ir málavextir hráðlega kunnir almenningi. Nokkrir hinna nánustu vina og samverkamanna Mussolinis höfðu lagt ráðin á uin glæpinn, en framkvæmdur hafði hann verið af Dumini, einu nafnkunnusta leiguþýi fasc- ista, sem áður hafði myrt menn og Unnið mörg önnur óbótaverk í þjónustu flokksins. Matteotti hafði -verið gripinn á götu um hábjartan dag, látinn inn í liifreið, sem síðan hrunaði af stað með flughraða. Menn, sem voru nærstaddir, heyrðu angistaróp út úr bifreiðinni og tókst að sjá og settu á sig tölumerki hennar. Það varð til þess, að bráðlega tókst að sanna, liverjir valdir væru að glæpnum. Lögreglunni hafði að vísu verið skipað að liafa gætur á Matteotti, því að allir vissu, að fascistar höfðu þungan hug á honum, en þó vildi svo til, að enginn lög- regluþjónn var á vettvangi, er morðið var framið, og ekki fannst líkið fyr en eftir nálega 5 vikur. Hafði það verið flutt alllangan spöl út fyrir horgina, og var höf- uðið skilið frá bolnum, er það fannst. Óbeilin og óróinn, sem þetta morðvíg vakti meðal allra stétta á Ítalíu, komst á svo hátt stig, að Mussolini varð hugfall í svip. Hann greip þá til þess úrræðis að varpa útbyrðis nokkrum hinna vildustu vina sinna, sem voru orðnir uppvísir að lilutdeild í glæpnum. Hafði hann þó nokkru áður lýst því yfir um suma þessara inanna, að þeir væru sínir nánustu samverkamenn. Einna nafnkunnastir þeirra voru þeir F i n z i , háttsettur em- bættismaður í innanríkisráðuneytinu, R o s s i , sem lengi hafði verið hægri hönd Mussolinis og nú var forstjóri blaðaskrifstofu hans, M a r i n e 1 1 i, gjaldkeri fascista-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.