Vaka - 01.04.1927, Page 21

Vaka - 01.04.1927, Page 21
yaka] MUSSOLINÍ. 131 flokksins, Filippelli, höfuðritstjóri eins af l)löð- um þeirra og d e Bono, æðsti lögreglustjóri höfuð- borgarinnar. Mussolini lét nú þessa menn segja af sér embættum sínum og störfum í þjónustu flokks og ríkis til þess að friða almenning. En er þeir skynjuðu, að hann hafði svikið þá í tryggðum og ætlaði sér að fórna þeim til þess að bjarga sjálfum sér, þá brasl þá þolinmæðina og rituðu þá þeir Finzi, Fil- ippelli og Rossi ítarlegar skýrslur um málið og báru þær sakir á Mussolini, að glæpurinn hefði verið framinn að hans undirlagi og væri hann því ráðbani Matteottis, þó að hann reyndi nú að skella allri skuldinni á aðra. Þessar skýrslnr fól'u þeir vinum sínum skömmu áður en j)eir voru teknir fastir, og komust þær síðan i hend- ur andstæðinga Mussolinis. í skýrslu Rossis er jjess m. a. getið, að hann hal'i heimtað af Mussolini hinn 13. júní, er lögreglan handsamaði Dumini, að öll rannsókn málsins væri þegar stöðvuð, en Mussolini hafði þá svar- að, að hann gæti við ekkert ráðið. Andstæðingar fascista höfðu nú fengið skæð vopn i hendur, en jieir þorðu ekki að neyta þeirra. Þrátt fyrir æsingu almennings, treystu jjeir jiví ekki, að þjóðin mundi hefjast handa, þó að j)eir birtu skýrslurnar. Þar að auki uggðu j)eir um lif sitt og loks greindust þeir i marga sundurþykka flokka og var enginn þeirra bú- inn til þess að taka við völdum, ef Mussolini yrði steypt af stóli. Það varð því fangaráð þeirra, að j)eir hurfn af þingi til ])ess að gera lýðum Ijóst, að þar va>ri allt í hers höndum og heiðarlegum mönnum ósæmilegt að sitja ])ar. Hins vegar létu þeir skýrslurnar um morðið á Matteotli koma í hendur konungs nokkrum mánuð- um síðar í þeirri von, að hann gerði einhverjar ráð- stafanir til þess að losa sig og þjóðina undan alræðis- valdi óaldarmannsins. En konungur hreyfði livorki hönd né fót. Um afstöðu hans til Mussolinis er allt ó- vist. Mussolini hefir oft fullyrt, að konungur og ættingj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.