Vaka - 01.04.1927, Síða 36

Vaka - 01.04.1927, Síða 36
SILFRIÐ KOÐRANS. í 1. hei'ti þessa límarits rifjar Guðinundur lands- bókavörður Finnbogason upp atvik eitt úr þætti af Þor- valdi viðförla. Þórdís spákona á Spákonufelli þá heim- boð að Koðrani vini sínuin að Giljá. Koðran átti tvo sonu, Orm og Þorvabl. Unni hann Ormi mikið en Þor- valdi lítið eða ekki, og var hann „klæddur lítt og gjörr í hvívetna hornungur bróður síns“. Þórdís veitti þessu eftirtekt, leizt vel á Þorvald og vildi koma honum til manns. Spáði hún því að hann mundi verða ágætur maður og bað Koðran fá honum kaupeyri og láta hann lausan, ef nokkur yrði til að sjá um með honum meðan hann væri ungur. Koðran sá að hún talaði slíkt af góð- vilja og sagðist víst mundu fá honum nokkuð silfur. Lét hann þá fram einn sjóð, en hún hafnaði ineð þess- um ummælum: „Ekki skal hann hafa þetta fé, því að þetta fé hefir þú tekið með afli og ofríki af mönnum í sakeyri". Næsta sjóðnum hafnar hún með þeim ummælum, að „þessa peninga hefir þú sam- andregið fyrir ágirndar sakir i landskyldum og fjárleigum meirum en réttligt er“. En af þriðja sjóðnum tekur hún það, er henni þykir hæfa, „því að þú hefir að þessum vel komizt, er þú hefir tekið í arf eftir föður þinn“. í meðferð landsbókavarðar fellur þjóðsögublær á þessa frásögn, þvi að hann gjörir ráð fyrir að silfrið hafi allt verið eins. Hann segir svo: „Og eflaust hefir féð, sem hann sýndi Þórdísi, verið allt jafngott og gilt fyrir almennings sjónum. Almenningur sér það ekki á silfrinu, hvort þess er vel eða illa aflað. En Þórdís sá það“ o. s. frv. Það er nú að vísu engin goðgá, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.