Vaka - 01.04.1927, Page 38

Vaka - 01.04.1927, Page 38
148 JÓN ÞORLÁKSSON: [vaka] fé með sér. Skipin voru of lítil til þess. En ýmsir þeirra voru vel efnaðir í Noregi. Þeir urðu þá að selja mestan hluta eigna sinna þar, og koma þeim í silfur, sem þeir höfðu ineð sér út hingað. Á fyrri hluta landnámsaldar hefir því verið mikið silfur manna á meðal, móts við vörumagnið í landinu, þ. e. vöruverð hefir verið hátt á móti silfri. Þegar leið á landnámsöldina má ætla að þetta hafi farið að breytast nokkuð. Nýir landnáms- menn gátu þá keypt búfé og vaðmál að þeim eldri, og verðið hefir sennilega farið lækkandi, því að það má sjá af ýmsu, að búfénu fjölgaði mjög ört, og er það líka vel skiljanlegt þegar athugað er, að veiðiskapur var ærinn til framfærslu meðan af nógu var að taka og fólk l'átt. Þurftu menn því Jítt að verja búfé sínu til frálags fyrri hluta landnámsaldar. Jafnframt því, sem silfur hélt áfram að flytjast til landsins með nýjum landnámsmönnum, hófst og straumur þess i gagnstæða átt. Kaupskapur við útlönd hefir byrjað þegar á land- námsöld, og meðan nóg silfur var til í landinu var það handhægastur gjaldeyrir til kaupa á aðfluttum nauð- synjum. Af öllu ]>essu liefir vöruverð lækkað móti silfri, eða sill'urverð hækkað móti vörum, sem er hið sama. Slegnir peningar voru þá eigi til, en silfrið var vegið; þyngdarmálið var e y r i r , 27 grönim, og m ö r k , sem var 8 aurar eða 216 grömm, og má telja víst að þessar einingar séu eldri en byggð landsins, eða hafi verið notaðar í Noregi áður. En aðrar algengustu reikn- ingseiningar í viðskiftum manna voru alin vaðmáls og kýrin eða lcúgildið. Allt viðskiftalífið, þar á meðal fjár- leigur og greiðslur selita, byggðust nú á því, að fast- ákveðið hlutfall var milli verðmætanna. Fyrir utan evri silfurs, sem var hreint þyngdarmál, var og talinn eyrir vaðmála, venjulega 6 álnir, og annar gjaldgengur varningur var lagður í álnir, aura, merkur og hundruð, svo sem líðkast hel'ir lram á vora daga. Ef hlutfallið milli verðmætanna tók miklum breytingum, frá því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.