Vaka - 01.04.1927, Side 45

Vaka - 01.04.1927, Side 45
[ VAKA SILFRIÍ) KOÐRANS. 155 Friðreki biskupi af Saxlandi árið 981 til þess að boða kristna trú. En þegar Þórdis kom til sögunnar, var hann ungur, sem sjá má af þættinum, naumast eldri en 12 vetra. Hann fór með henni til Spákonufells, var með henni ,,um hríð“ og „þroskaðist mikið“. En er hann var „vel frumvaxti" fór hann utan að ráði Þórdísar, á fund Sveins tjúguskeggs, sem þá var i víkingu, því að fátt var með honum og Haraldi Gormssyni konungi föð- ur hans. Var Þorvaldur með honum „nokkur sumur í hernaði fyrir vestan haf“. Og þar á eftir segir: „Þessu næst, sein Þorvaldr hafði faril viða um lönd, tók hann trú rétta, ok var skírðr af saxneskum biskupi er Frið- rekr hét“ o. s. frv. í Kristni sögu stendur ekkert um hermennsku Þorvalds fyrir vestan liaf, en þar segir: „Þorvaldr fór víða um Suðurlönd; hann fann í Saxlandi suðr biskup þann, er Friðrekr hét, ok tók af honuni skírn ok trú rétta, ok var ineð honum um hríð“. Eftir þessum frásögnum má ætla, að Þorvaldur hafi verið kominn yfir þritugt þegar hann koin út hingað með Friðreki; ef vér gerum hann 33 vetra árið 981, þá er hann fæddur 948, og heimboðið að Giljá hefir þá ver- ið um 960, hafi hann þar verið 12 vetra. En þá liggur nærri að álykta megi, að lögleiðing bleika silfursins hafi verið gerð ineð sjálfum Úli'ljótslögum, eða á næstu árum þar eftir. Þegar Þórdís þorir að fullyrða, að sjóð- ur brennds silfurs sé erfðagóss, þá bendir það beinlín- is til þess, að bleika silfrið hafi verið einsamalt í um- ferð manna milli síðasta mannsaldurinn, 25 til 30 ár. Það sést líka af áðurnefndri ritgjörð B. M. Ó„ að hann hefir verið í vafa um þá ályktun sína, að eyrir brennds silfurs hafi jafngilt eyri vaðmála eftir Úlfljóts- lögum. Frá reynslu seinni alda um breytingar á vöru- verðlagi gagnvart peningagildi má líka finna mikinn stuðning fyrir þá skoðun, að silfurverð hafi enganveg- inn haldizt óbreytt alla landnámsöldina. Silfrið hefir á landnámsöldinni verið notað að mestu sem gjaldeyrir,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.