Vaka - 01.04.1927, Side 46

Vaka - 01.04.1927, Side 46
156 JÓX ÞORLÁKSSON: [vaka' en að eins að litlu leyti sem efnivara til smíða, og hefir því hlotið að fylgja nokkurnveginn því lögmá'i, sem menn nú vita að gildir um peninga á öllum tímum; ég á hér við það lögmál, að verölagið ákvarðast af hlut- fallinu milli vörumagnsins (fjármunamagnsins) ann- arsvegar og peningamagnsins hinsvegar. Ef vörumagnið eykst, en peningamagnið stendur í stað, þá kemur fram vöruverðlækkun, og er sama sem verðhækkun á pen- ingunum, þ. e. það fást meiri vörur (fleiri álnir vað- mála) fyrir sömu peninga (eyri silfurs) heldur en áður. Vér skulum nú hugsa oss að landnámsmenn hafi upp og ofan flutt út hingað jafnmikið silfur á mann og jafn- mikla fjármuni á mann alla landnámsöldina frá 874- 930. Þá liefði allan tímann verið sama hlutfall milli innflutta silfursins og innfluttu fjármunanna í landinu, og ef hvorugt hefði eyðst eða aukizt eftir innflutning- inn, þá hefði haldizt hér fast og óhreytt hlutfall milli silfurverðs og vöruverðs alla landnámsöldina. Vér vit- um nú með vissu að innflutta silfrið gat ekki aukizt, en það hefir minnkað eitthvað, flutzt úr landi í verzl- unarviðskiftúm og við utanfarir. Með jafn óyggjandi vissu vitum vér að vörumagnið í landinu hefir farið vaxandi, hæði vegna verzlunarinnflutnings, viðkomu búpenings og afurða, þar á meðal skinna, ullar og vað- mála. Vöruverð hlaut því að lækka eða silfur að hækka gagnvart öðrum aurum. Ekkert er sjáanlegt, sem hefði getað hindrað þetta, nema ef hinir síðari landnámsmenn hefðu verið stórum auðugri að silfri en hinir fyrri, svo að innflutningiir silfurs hefði ekki verið jafn, heldur farið vaxandi. En fyrir þessu eru engar líkur, heldur miklu fremur fyrir hinu gagnstæða, að auðugustu höfð- ingjarnir hafi komið fyrri hluta landnámsaldar, meðan nóg ónumið land var til í beztu héröðum landsins og meðan ofríki Haralds hárfagra var nýtilkomið. Hinsvegar má ekki gjöra ráð fyrir að eiginlegt verð- Jag, eða fast hlutfall milli silfurs og annara aura, hafi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.