Vaka - 01.04.1927, Side 50

Vaka - 01.04.1927, Side 50
KiO SIGURÐUR NORDAL: [vaka] Eí' vér hugsum oss Styr fæddan á miðri 19. öld, hreytir hann um svip, en ekki eðli. Hann leitar þangað sem agasamast er, og á íslandi mætti geta sér til, að hann liefði orðið stjórnmálamaður og helzt hlaðamað- ur. Hann hefði orðið vægðarlaus andstæðingum og ó- þægum flokksmönnum, liorið vopn á mannorð þeirra með herum orðum og stórum, þótt óbilgjarn, en ekki djúpvitur. En hann hefði verið vinur vina sinna og hvorki rógsamur nje dylginn. Verstu verk sín hefði hann unnið að ráðum og undirlagi einhvers hógværs og kaldráðs flokkshróður síns. Eftir á myndi allir við- urlcenna, að karlinn hefði verið hreinn og beinn, viljað margt vel, og í raun réttri væri eftirsjón að honura af vígvellinum. II. Eg ætla nú að hugsa mér, að þær nöfnurnar, Rann- veig I. í Sambýli og Rannveig II. í Sögum Rannveigar, íetti að dæma Styr. Rannveig II. myndi fljótt sjá í hendi sér, að Styrr er miklu skárri maður en Kaldal. Báðir eru samvizkulausir og harðdrægir, en Kaldal er auk þess fláráður og klækjóttur. Á báða myndi guð ,,Iíta eins og óþæg börn“, en finna þó talsverðar artir innan um hjá Styr. Rannveig I. myndi rekja allar or- sakirnar að breytni lians, þangað til inaður „ætlaði að drukkna í öllum þessum inörgu orsaka-öldum", og þykja síðan yndislegt að fyrirgefa honum allar yl'irsjón- ir hans á þeim grundvelli. Og Rannveig II. myndi bú- ast við að hitta liann á einhverjum góðum stað á ströndinni Iiinum megin. Einar H. Kvaran, sem hefur skapað þær nöfnurnar og gert þær að boðberum hugsjóna sinna, hefur líka dæmt Víga-Styr, en nokkuð með öðrum hætti. Eftir að hann hel'ur rakið það, sem miður fór í háttum og fari Styrs, kveður hann svo að orði: „Þessum óbótamanni virðist enginn staður hafa hæft i þessum heimi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.