Vaka - 01.04.1927, Page 61

Vaka - 01.04.1927, Page 61
[ VA KA KRISTJÁN ALBERTSON: UM BERSÖGLI. 171 hættuLegum sjúkdómum og lue lians frá þeirri smán, að selja veikindi dýrum dómum. En hann gætir þess eltlei, að jafnframt lamar hún fjárhag bæjarins, að minnsta kosti í bili. Sú breyting, sem gera verður á vatnsleiðslunni, kostar offjár. Og hitt skýzt honum Líka yfir, að upp- götvun hans gerir út af við trúna á óskeikulleik bróð- ur hans, hins máttuga fógeta í bænum. Því það var hann sem réði því upphaflega, þvert ofan í ráð ann- ara manna, í hvaða lindir vatnið var sótt. Leikurinn er sjálfsagt flestum lesendum mínum svo kunnur, að óþarft er að rekja efni hans frekar. En ég vil sem snöggvast nema staðar við rökfærslu andstæðinga læknisins. Bæjarfógetinn heimtar að hann levni uppgötvun sinni, vegna þess að baðstöðin sé ,,sta*rsta tekjulind bæjarins“. ,,Þessi lind er eitruð“! svarar læknirinn. „Við lifum á því að selja óþverra og rotnun! Allt okkar blómlega félagslil' nærist af lýgi“! „Sá, sem varpar svo þungum ásökunum i garð lieimkynna sinna, hann hlýtur að vera fjandmaður þjóðfélagsins", svarar hæjarfógetinn. Og á borgarafundi, sem læknirinn boðar til, geng- ur fógetinn sigrandi af hólmi. Lýðurinn hrópar á eftir iækninum: „Hann er þjóðníðingur! Hann hatar land silt! Hann hatar þjóðina!“ Rökfærsla bæjarfógetans og ókvæðisorð lýðsins á fundinum eru sígild mynd þess, hvernig meðalmennsk- an bregzt við þegar hana skortir kraft til þess að horf- ast i augu við sannleika, sem ríður í hág við metnað hennar eða hagsmuni. Þá brjálast öll rétt hugsun og hin særða sjálfselska hrópar hástöfum um fjandskap og ofsóknir. II. „Andskoti okkar þjóðar“. Þegar „Nýi sáttináli“ Sigurðar Þórðarsonar var á dagskrá í Efri deild Aljiingis í fyrra vetur, veittist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.