Vaka - 01.04.1927, Síða 62

Vaka - 01.04.1927, Síða 62
172 KRISTJÁN ALBERTSON: [ vaka] Sigurður Eggerz mjög að grein, sem ég hafði skrif- að um bókina i „Vörð“ og las meðal annars upp þessi orð mín: „Sigurður Eggerz bregður honum (þ. e. S. Þ.) um landráð. Slikt tal nær auðvitað engri átt og það þvi síður sem alt ritið ber fagran vott um sterka ættjarð- arást — skrumlausa, fagurgalalausa og alvöruþrungna tilfinningu fyrir sóma og heill íslands, órólega og kröfuharða þrá eftir siðferðilegri og menningarlegri framför hins íslenzka þjóðfélags“. („Vörður“ 27. febr. 1926). Sigurður Eggerz fór hinum háðuglegustu orðum um ]>essi uminæli mín: Hver skyldi trúa því, að þessi ummæli stæðu i stjórnarblaðinu? En ég held hér á blaðinu, svo að enginn getur rengt mig! o. s. frv. Og hann kallaði grein mína „svartasta blettinn í öllu mál- inu“, af því að hún hafði staðið í höfuðblaði stjórn- arinnar, og skoraði á forsælisráðherrann að koma fram með skýlausa „afneitun á stjórnarblaðinu ÁTerði“. Með hverju hugðist nú S. E. að afsanna þau ummæli mín, að bók S. I>. bæri vott um sterka ættjarðarást? Hann segir um „Nýja sáttmála“: „Þar cr þjóð vor og þing smánað. Þar er gert lítið úr fullveldi voru og öllu, sem íslenzkt er og okkur er kært“. Þennan dóm sinn leitast hann við að sanna með tilvitnunum í ritið. S. Þ. segir m. a. að með íslenzku þjóðinni sé nú að gerast, „ekki verk sköpunar, heldur verk tortímingar", að hún geti nú orðið „öðrum þjóðum, ekki til fyrir- myndar, heldur til viðvörunar". að landið hafi verið að „sökkva sem dýpst niður í óstjórnarendemið", þeg- ar það var „leitt til sætis með óháðum og fullvalda ríkjum heimsins". Og enn segir hann: „Nú eiga íslend- ingar kost á baráttu, ef ekki á að láta allt reka á reið- anum, unz smáþjóð þessi verður tekin til hirðingar af öðrum þjóðum, sein óþrifakind í sauðahjörð“. „Eru það ekki hugnæin orð að láta kalla þjóðina
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.