Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 66

Vaka - 01.04.1927, Blaðsíða 66
176 KRISTJÁX ALBERTSON: [vaka] þess, í einhverri grein þess. Hún bregður birtu yfir spill- inguna, af því að hún vill kveikja andstyggð sera eyði henni. Gremjan yfir amlóðahætti og doða er þrungin hvöt til framtaks og atorku. Árásin á ódrengskap og rangindi er sprottin af særðri ást á réttlæti og dreng- skap. Vopn hennar eru hert í eldi sálar, sem hatar, af því að hún elskar. Og um leið og hún eggjar menn til að gerast afhuga og áfellast, vítir og hirtir, þá vekur hún til vitundar um möguleika, fyrirmyndir, hugsjónir, ný takmörk að keppa að. Hún er í eðli sínu lofsöngur, en verður að ádeilu fyrir ytri áhrif — vegna þess að eitt- hvað tefur fyrir, tálmar, leiðir afvega eða spillir. Þessvegna er hin æðri tegund ádeilu kraftur til þró- unar, skilgetin systir hinnar jákvæðu íhugunar eða k r í t í k u r , sem leitar að verðmætunum, er þjóðirn- ar eiga að lifa á — hlúir að, ræktar og verndar. Það er auðvitað ekkert því til fyrirstöðu, að bláber sannleikur sé fluttur í hinni lægri tegund ádeilu — þeirri sem sprottin er af löngun til að særa og auðvirða, af ófrjórri illkvitni og mannfyrirlitning. En gildi slíkr- ar ádeilu verður þó alltaf vafasamt. Þeim anda, sem í henni ríkir, fylgir kulnun og niðurdrep. Þar sem ég i ritgerð þessari tala um nauðsyn bersögli, á ég allsstaðar við hina æðri tegund ádeilu, þar sem kennir undirstraums göfgi, drenglundar, vilja til að eggja og hjálpa til þroska. Ef vér gerum oss grein fyrir því í höfuðdráttum, hvernig nú er varið ástandi íslenzku þjóðarinnar, þá er ijóst, að brýn þörf er á að satt og einarðlega sé talað um tákn og l'yrirbrigði i nútíðarlífi hennar. Hin síend- urtekna l'ullyrðing, að íslendingar séu i tölu hinna bezt gefnu þjóða, er vafalaust sönn — en gæti þó vel staðið oss fyrir þroska, ef við hana væri staðar numið. Því enda þótt þjóð vor sé menningarhæf með afbrigðum, þá valda því liðin eymdaræfi, lífskjör vor og öll að- staða, að hún er enn í mörgum greinum hálfmönn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vaka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.