Vaka - 01.04.1927, Page 70

Vaka - 01.04.1927, Page 70
180 KRISTJÁN ALBERTSON : [vaka] ádeiluhöfiindiiin fyrri tiða eða annára þjóða. Allir játa, að hvötin til að rísa gegn óhæfu eða því er til óheilla horfir, þótt það eigi voldugan styrk í aldarfari og al- menningshuguin, sé drengmannlegur kraftur, — ef hún er sprottin af sannfæring og þjáning. Allir viður- kenna, að þörf frjálsborinna manna til þess að segja í skorinorðu máli það, sem þeir vita sannast, eigi höfuð- þátt í allri andlegri þróun. En hvenær sem einhver einstaklingur verður sjálf- u r fyrir barðinu á bersöglum inanni, þá er hann frá þeim degi sannfærður um, að sá maður sé hundingi og þorskhaus og argasti Bolséviki. Mannlegur lítilmagni fær engin opinber ámæli horið án þess að umhverfast, óvitkast og espast til haturs. Og af þessu láta allir þeir menn kúgast, að meira eða minna leyti, sem vilji lifa i sátt og samlyndi við um- heiminn, láta fara sem notalegast um sig í þjóðfélagi sínu. Þeir hvísla sáryrðum í kunningjahóp, í stað þess að ganga fram fyrir skjöldu. V. Meginlýti íslenzkrar bersögli. Þegar nú öllum þorra manna hér á landi er svo farið, að óinögulegt er að setja sjálfstæðar og rökstuddar að- finnslur lil þeirra svo kurteislega fram, að þeir ekki þykkist við þeir sjálfir og öll ætt þeirra — þá skyldi maður ætla að það hefði þau áhrif, að þeir, sem þögnina rjúfa, gættu þess að tala sem drengilegast. En eins og allir vita, fer því mjög fjarri. Mikill hluti alls þess, sem ritað er í ámælaskyni, t. d. í íslenzk blöð og á uppruna sinn í ærlegum taugum, er jafnframt gagnsýrt af þeim hvötum, sem skapa hina óæðri legund ádeilu — illhryss- ingslegl að orðalagi, ósanngjarnt, fjandsamlegt og brennimerkt íslenzku siðmenningarleysi. Þetta afsakar — en þó aldrei nema að nokkru leyti hve algengt er, að menn bregðist reiðir við, er þeir sæta opihberum á- mælum. Engum er láaildi, þótt honum hreytist hugur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.