Vaka - 01.04.1927, Page 72

Vaka - 01.04.1927, Page 72
182 KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] vonsku, fylla dálk eftir dálk með feitletruðum og stór- skömmóttum hugvekjum og hrópa hástöfum um hnefa- högg og endemi — hvenær sem einhverju er ráðið á annan veg en hann hefði kosið, og það þótt um smá- vægilegan ágreining sé að ræða, sem steingleymist öll- úm á fáum dögum. (Ég á hér við Tryggva Þórhalls- son og vil t. d. minna á neyðaróp hans fyrir hönd ísl. bændastéttar, þegar Gunnar Viðar var gerður að gæzlu- stjóra Ræktunarsjóðs íslands — maður með háu prófi í hagfræði, sem sérstaklega hafði lagt stund á banka- Vísindi). Ég fæst ekki uin þótt húðstrýkt sé fyrir höfuðsyndir, þótt talað sé með svipunni við hinar lægstu ódyggðir, sein gera vart við sig í opinberu lífi. Ég geri það sjálfur. En yfirleitt gætu íslendingar sér að skaðlausu reynt að hafa hemil á tilhneigingu'm sínum til geðvonsku og fruntaskapar í opinberum skiftum. Því má sízt gleyma, að virðulegur og ljúfmannlegur tónn í ádeilu er alltaf áhrifamikill, þegar hann sómir sér og honum er samfara full einbeittni. 11. Brigzl eru daglegt lirauð í deilum hér á laridi og hámarki sínu nær þessi svívirða í stjórnmálagreinum blaðanna: Jafnaðarmannaforingjarnir ætla sér að lifa á því að æsa alþýðuna, fljóta á atkvæðum hennar til vegs og virðingar o. s. frv. — Það er allt og sumt, sem fyrir þeim vakir; Framsóknarforingjarnir stofnuðu floklc sinn til þess að geta fitað sig á samvinnunni, not- að bændafylgið til þess að lyfta sér til forráða og fjár; og íhaldsflokkurinn er samtök efnamanna um að skara eld að sinni köku, ritstjórar hans sannfæringarlaus leig'uþý o. s. frv. Slík eru brígzlin í stjórnmálablöðum landsins — ég held helzt öllum nema einu*). *) Ég hefi aldrei í blaði mínu Verði gefið það í skyn með einu orði, að nokkur íif ritstjórum eða foringjum andstæðinga
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.