Vaka - 01.04.1927, Page 74

Vaka - 01.04.1927, Page 74
384 KRISTJÁN ALBERTSON: [vaka] hann hefir sjálfsagt aldrei, fyr en hann kom á þing, haft annað upp úr stjórnmálaafskiftum sinuin en útlát og mikla ólaunaða vinnu, að ef honum hefði verið hug- leikið að nota stjórnmálin til þess að afla sér virðinga eða fjár, þá hefði verið óglæsilegra fyrir mann, með hans prófi og starfshæfileikum, að skipa sér í þann flokkinn, sem minnstur var að völdum. Þessi fáu dæmi nægja til þess að lýsa höfuðeinkenn- um hinna látlausu brígzla í stjórnmálablöðum landsins: Þau eru yfirleitt óvandað fleipur. III. Virðing fgrir sannleikanum, eða því sem maður sjálfur veit sannast, skilyrðislaus hlýðni við rétta hugs- un og rök staðreynda, er það bjarg, sem öll ádeila æðri tegundar er á reist. Ég er hér kominn að því, sem mestri gjörspilling veldur í íslenzkri bersögli, — tilhneiging- unni til að ýkja og afbaka, ranghverfa málavöxtum, snúa út úr orðum manna, beita óknyttum í rökfærslu. Hvað er algengara í íslenzkum blaðadeilum en að alls þessa sé neytt, til að ná þeim mun betri höggstað á and- stæðingi, að fantatökum sé beitt jafnvel við þann, sem hægt er að fella á löglegu bragði, — að eins til þess að auka honum meiðsli? Starf mitt við islenzkt blað í hálft þriðja ár heíir að iniklu leyti verið í því fólgið að sanna með mýinörg- um dæmum hina botnlausu óráðvendni í rökfærslu og staðhæfingum, sem um langan aldur hefir verið höfuð- svívirða blaðainennsku vorrar. Mér nægir að þessu sinni eitt dæmi til þess að varpa Ijósi yfir það siðferðislega volæði, sem ég geri hér enn að nýju að umtalsefni. Það afbrot gegn velsæmi og sannleik, sem nú skal greint frá, er þannig vaxið, að það væri óhugsandi í landi, þar sein ritdeilur væru almennt háðar af heiðarleik og dreng- skap. 9. febr. 1922 birtist grein í „Morgunblaðinu“, þar sem reynt var að sýna fram á það, hverjar afleiðingar það myndi hafa, ef hásetar gripu til þess að taka tog-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.