Vaka - 01.04.1927, Page 75

Vaka - 01.04.1927, Page 75
[ VA KA] UM BERSÖGLI. 185 arana með valdi og sigla þeim út á mið, þegar svo ber undir, að útgerðarmenn vilja ekki senda þá til veiða. í greininni segir, að ,,Alþýðublaðið“ hafi hvatt til slíkra tiltekta, síðast er svo stóð á, og því er haldið fram, að ef þannig væri farið að, myndi reynast ógerningur að fá skipshafnirnar skrásettar, skipin vátryggð, fiskinn seld- an o. s. frv. Ólafur Friðriksson var þá ritstjóri Alþ.bl. og hann svaraði þessari grein í hlaði sínu. Hann byrjaði á því að segja ósatt frá því, hvað reynt var að sýna fram á i grein Mbl., segir að hún sé „tilraun til þess að færa rök gegn þjóðnýtingu togaranna“ — en á það mál var hvergi minnst í greininni. Síðan svarar Ól. Fr. henni liði fyrir lið með þeim hætti, að hann ræðir hverja einstaka á- stæðu, sem þar er færð gegn ólöglegu eignarnámi tog- aranna af háseta hálfu, eins og að henni hafi verið hald- ið fram gegn því, að ríkið keypti þá og gerði út. Hann sezt við það með ráðnum og rólegum hug að sni’ia út úr hverju orði í greininni. „Válryggingarfélögunum er því vitanlega sama, hvort það er þjóðin sem borgar iðgjöld- in eða það er borgað með Ivveldúlfsgulli“, — slik er öll röksemdafærslan í grein ÓI. Fr. „Mér er ómögulegt að skilja hvers vegna ætti ekki að vera hægt að skrásetja á skip, sem þjóðin ætti. Reyndar vita menn það, að auð- valdið á ekki svo lítinn hluta í yfirvöldunum, en að þau mundu taka sig saman um að neita að skrásetja á tog- urunum, eftir að þeir væru orðnir þjóðareign, er auðvit- að of mikil fjarstæða til að nokkur taki mark á. En þó svo nú væri, ætli það væru ekki einhver ráð við þvi? En ltannske að útgerðarmenn haldi, að sjómenn muni ekki vilja vinna á togurunum, ef þeir séu þjóðareign". Maðurinn, sem gat haft sig til þess að semja slíka grein, var höfuðritstjóri eins af stjórnmálablöðunum og ritaði svo að segja daglega í hlað sitt um landsmál. Það er auðskilið mál, að ritdeilur hljóta að vera með afbrigðum siðlausar í landi, þar sem það getur komið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.