Vaka - 01.04.1927, Page 82

Vaka - 01.04.1927, Page 82
192 BAUGABROT. [vaka] ósnortinn og sinnulaus gagnvart því sem að steðjar, þá erum vér þess samt einhvern veginn vitandi, mitt í gremju vorri, að það stendur í sambandi við alinenna yfirburði hans yfir oss. Það er ekki einungis að hann sé firrtur umhugsun um hegðun, lágum grunsemdum, ótta, bollaleggingum o. s. frv., sem hljóta að grípa almúga- sálina, lieldur og hitt, að hann þegir, þegar almúga- eðlið talar; að hann teflir fram niðurstöðum, þegar almúgagreindin hefir ekki við að vega og færa ástæður; að hann skýrir hvorki né afsakar; að hann notar eina setningu í stað tuttugu; i stuttu máli, almúgagreindin þokast áfram í á f ö n g u m , sem ómögulegt er að fá gentleman-inn til þess að leggja leið sína um. Að öllu því slepptu, sem minna máli skiftir, er leiðin til hærra flugs o p i n , — ef svo mætti takast. En jafnvel þótt hugsanirnar hef ji sig ekki til flugs, þá verða þær þó allt af skilgetið afkvæmi tiginmennskunnar og bera það ut- an á sér. Þegar vér hverfum frá samneyti við iniðlungs- manninn og hlýðum á dóm höfðinglegrar lundar, þá verðum vér fyrir svo sterkum áhrifum samræmis og valds, að það liggur við að vér freistumst til þess að aðhyllast frekar hinar ranghverfustu skoðanir og hinn fráleitasta smekk heimsmannsins, en hið heilbrigðasta í hugsunarhætti hversdagsmannsins. Hjá hinum síðar- nefnda eru hinar beztu hugmyndir hrjáðar, bældar og blettaðar af ofurgnótt auðvirðilegs föruneytis. Hugsun heimsmannsins er að minnsta kosti borin í hreinu and- rúmslofti og við frjálsa yfirsýn. Svo kann að virðast sem ég hafi villst frá sálarfræði- legri rannsókn út í fagurfræðilega dóma. En lögmál úr- valsins er svo mikilvægt, að aldrei er ofaukið skýring- um er sýni, hve svið þess er stórt. Niðurstaða orða minna er blátt áfram sú, að úrval feli í sér höfnun jafnt og val; að ógaumgæfni, eftirtektar I e y s i séu jafn nauðsynleg til sálarþroska og sjálf eftirtektin. (Úr The Principles of Psj/chologi) (II., bls. 370) eftir William James). K. A.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.