Vaka - 01.04.1927, Side 83

Vaka - 01.04.1927, Side 83
[VA'IvA'] ORÐABELGUR. Úr bréfi til frænku minnar fyrir austan fjall. Það er ekki af því, að þú vitir það ekki betur sjálf, sem mig lang- ar til þess að segja þér, að þú varst Ijómandi falleg, þeg- ar eg dansaði við þig í réttunum á dögunum. Þú barst stutta léreftskjólinn þinn eins og kóngsdóttir og þegar þú hristir lokkakollinn, sem Reykvíkingar kalla passíu- hár, þá hrutu neistarnir af honum. Nú geri eg ráð fyrir, að eldur verði af einhverjum þess- ara neista. Að þú eignist bónda, bú og börn. Þú ert 17 vetra nú. Hvernig heldurðu, að léreftskjóllinn og lokka- kollurinn líti út eftir svona 10—20 ár, þegar þú kemur að heimsækja gamla kunningja frá kvennaskólaárun- um í Reykjavík? Sannleikurinn er sá, að það er ekki hægt að klæða sig illa fyrir stúlku á þínum aldri. Þú ert falleg hvaða tusk- ur sem þú hengir utan á þig og því yndislegri sem tusk- urnar eru færri. En þeir koma tímarnir, að hreifingarn- ar verða þyngri, vöxturinn aflagast, augun dofna, hár- ið fölnar. Þá byrjar vandinn að klæða sig. Athugaðu kventolkið í höfuðstaðnum, sem gengur á erlendum húningi. Allur fjöldinn af ungum stúlkum klæðist ágæt- lega, margar fullorðnar, fáar rosknar. Til þess að klæða vel roskna konu þarf mikinn smekk og góð efni. Hér er úr nógum saumakonum og talsverðum peninguni að moða, og samt fer það svona. Hvernig mun þá fara um kjólbúninginn í sveitinni? Eg hef séð allt of mikið af hálfrosknum aðkomu- konum ganga um eins og afturgöngur i erlendum stór- bæjum, af því að þær voru orðnar aftur úr hinni hrað- fara og harðráðu tizku. Samt komu þær oftast úr smá- hæjum, sem voru á stærð við Reykjavík. Eg er hraiddur um, að þig muni með tímanuin vanta bæði tízkublöð og saumakonu á Grund. Og hver kann að skerða lokkana þína eftir nýjasta sniði? Varaðu þig á, að gainlir kunn- ingjar þínir verði ekki myrkfælnir, þegar þú heimsækir þá um hávorið. En islenzkar konur eiga búning, sem getur hjargað þeini frá þessari fordæmingu. Það eru peysufötin. Flest- ir þjóðbúningar, sem svo eru nefndir erlendis, eru 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.