Vaka - 01.04.1927, Side 87

Vaka - 01.04.1927, Side 87
[vaka] ORÐABBLGUH. 197 ur áf þessuin dreng — engin uppeMisstofnun var til í landinu, þar seni honum yréi komið Fyrir, ekkert sveita- heimiii vildi veita honum viðtöku. Hann spurði mig ráða. — Látið hann læra kverið, sagði ég með rólegum sann- færingarkraftí. Presturinn hafði horft í gaupnir sér, hon- um hnykkti við orð min, en hann hætti við að iíta framan í inig. — Er hann kannske fermdur? sag'ði ég. — Nú, ekki það —■ er að læra kverið, einmitt. Þá getur hann enn orðið að nýjum og l>etra manni — haldið þér það ekki? Ég hefi því miður gleymt mörgu, sem i kverinu stend- ur, en sumt man ég. Hvílíka vörn gegn freistingum, hví- líka trúargleði hlýtur það ekki að veita harnssálinni að læra, að vér séum fæddir innan vébanda hinnar einu sönnu lútersku kirkju, að vér einir vitum allan sann- leik uin guð og tilveruna, að allar aðrar kristnar kirkj- ur fari villar vegar og að Múhameð hafi verið falsspá- máður! Allt þetta kennir kverið og miklu meira. Drengurinn fær nú að vita, að hann á kost á að neyta alt- arissakramentisins, að Kristur, sem nú situr til hægri handar guði, „veitir oss á hulinn og yfirnáttúrlegan hátt sinn líkama og hlóð i og með brauði og víni“. En vilji hann ekki gangast upp við gott, þá hlýtur honum þó að hrjósa hugur við launuin syndarinnar. Á dómsdegi birt- ist Kristur og heldur allsherjardóm yfir öllum. Þá eigum vér að rísa upp, hver og einn i þeim líkama, sem nú er vor „óæðri partur“. Og „eftir dóminn hreppa þeir, sem með vantrú og þrjózku hafa hafnað guðs náð, eilífan dauða eða eilifa glötun. Líf þeirra verður a*finlegt kvala- líf í sambúð við illa anda, endalaus angist og örvænt- ing án allrar vonar um frelsun". Hér er svo skýrt að orði komizt í kverinu, að hvert ]>að barn, seni fær að vita þetta nógu snennna, hlýtur að fyllast þakklæti til kirkjunnar og varast syndsamlegt athæfi. Nei, prestur minn, talið þér við mig aftur, þegar drengurinn er hú- inn að læra kverið utan að og veit að „allt sem guð skap- aði var fagurt, fullkomið og gott, en hið fullkomnasta af öllu jarðnesku var maðurinn; því að hann var skapaður i guðs mynd“. Örvæntið ekki um þetta sóknarbarn yðar. Ef til vill situr drengurinn nú á þessari stundu og lærir að guð stjórni „með vísdómi og gæzku öllu, sem við her i heiminum, smáu og stóru“, að „jafnvel hið illa, sem menn-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.