Vaka - 01.04.1927, Side 94

Vaka - 01.04.1927, Side 94
204 RTTFREGNHR. [vaka] án þess að glata dómgreind sinni og sjálí'stæði. Reglu- gerðin ber vott uni, að hann kann líka að læra af ís- lenzkri reynslu og komast þó úr sporunum. Það yrði of langt mál að gera hér grein fyrir reglugerðinni allri saman, en eg ætla að tilfæra nokkurar merkustu setn- ingarnar orðréttar: ,,í eldri deild skal kennslan miðtið við sjálfstæðan einstaklingsþroska nemanda. Þar skal fara saman sam- talskennsla, fyrirlestrar og bókasafnsstarfsemi. Áður en kennslu er lokið hvert ár, skal hver yngri deildar nem- andi, sem halda vill áfram námi við skólann, hafa valið sér í samráði við kennara sína aðalnám næsta vetur. Hann skal og hafa valið sér verkefni til sumarstarfs, er sé í samræmi við það aðalnám. Skal áherzla lögð á, að gera nemendur sem sjálfstæðasta við námið og kenna þeim sem bezt tök á því að afla sér þekkingar og þroska á eigin hönd“ (5. gr.). ,,Hver eldri deildar nemandi skal við burtför úr skólanum skila verkefni í aðalnámsgrein sinni, og skal próf hans aðallega vera í því fólgið“ (6. gr.). „I eldri deild á heimiKsiðja að geta orðið aðalnám þeirra nentanda, er það kjósa“ (8. gr.). Eg hygg, að í þessurn greinum og þó einkum í f r a m - kvæmd þeirra (sem nokkuð má ráða af skýrslunni um próf nemanda úr eldri deild) sé fólgin fyrsta ný- ungin, sem íslendingar hafa lagt til skólamála. Hún er reist á grundvelli alþýðlegrar reynslu, en höfð hliðsjón af erlendum dæmum. Það gefur góða von um, að hún eigi ekki einungis líf, heldur mikinn þroska i vændum. Trúin á farsæld og sáluhjálp fyrir bóklega þekkingu er hjátrú frá uppfræðingaröldinni, sem er orðin eitt mesta mein nútímans. Hún er upprunalega stofnuð af bókvísum mönnum, sem höfðu þá rammskökku skoðun, að állir menn væri fæddir með sömu hæfileika, og álykt- uðu því, að öllum væri sama þörf á bókviti og sjálfum þeim. Allir þekkja afleiðingarnar: ------fátt er skeytt um hjarta og hönd, hausinn út er troðinn. Ágætlega gefið fólk, sem er ekki hneigl til bókar, er talið heimskingjar. Allt of lítið er hugsað um að gefa bókaormunum sæinilega kjölfestu al' annari menntun. Það er því heilbrigt spor, þótt djarflegt muni þykja, að útskrifa mann af alþýðuskóla fyrir að hafa smíðað „skrifborð með skúl'fum“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.