Vaka - 01.04.1927, Side 95

Vaka - 01.04.1927, Side 95
[vaka] RITFREGNIR. 205 En ekki er það ómerkari tilraun að loí'a eldri nem- öndum að fara hverjum sína götu og læra eitthvað sér- stakt, í stað þess að i'ást við allt og ekkert, svo sem venja er til í skóluin fyrir æskumenn. Hér eru háskólar teknir til fyrirmyndar, og munu sumir kalla slíkt fordild. En fyrirmyndin er þó framar öllu frá fræðimönnum íslenzkr- ar alþýðu. „Frá því sérstaka liggja í allar áttir leiðir til hins almenna, en það er miklu erfiðara að rata frá því almenna til hins sérstaka. Allir menn, sem kunna eitt- hvað, kunna eitthvað sérstakt“, segir Georg Brandes i grein sinni Um lestur. Flestir hezt menntuðu alþýðu- menn vorir hafa verið „sérfræðingar" í einhverri grein. Það er sú ánægja ein, sem fylgir því að grafa einhvers- staðar niður úr yfirborði þekkingarinnar, sem hefur gefið þeim áhuga og þol til þess að sinna fræðum sínum innan um strit og annríki. Engum æskumanni verður annað hetra gert í bóklegri menntun en að fá hann til þess að gera sér grein fyrir, hvað hann hefur mest gaman af að fást við, og koma honum á rekspöl með það efni. Fræðimenn alþýðu hafa stundum fengizt við óinerk efni og ófrjó. Slíkir skólar sem þessir ætti að getá komið því i hetra horf. Nemandasambandið stefnir að því að halda uppi félagsskap fyrverandi nemanda og sambandi þeirra við skólann. Með því inóti má styðja viðleitni þeirra framvegis. Utan um Laugaskólann getur með tímanum skapazt heill flokkur manna, sem má vinna íslenzkum vísindum mikið gagn (safna til lýsinga lands og þjóðar, þjóðsögum, örnefnum, orðum úr alþýðuináli, jurtum o. s. frv.), um leið og hann starfar sjálfum sér til gleði og þroska. Það er engin tilviljun, að þessi skóli hefur einmitt risið upp í Þingeyjarsýslu. Þar hefur heimilismenntun Verið í föstustu horfi siðasta mannsaldurinn og þaðan má eiga von á nemöndum, sem vel eru við námi búnir. Merkilegur vottur um þetta er ritgjörð ein í Ársritinu, eftir 19 ára gamla stúlku, Sigrúnu Ingólfsdóttur frá Fjósatungu. Þar er gerð grein fyrir skapferli Skarphéð- ins Njálssonar, með svo réttum og glöggum skilningi i aðalatriðum, að furðu gegnir og aðdáun. Að vísu myndi eg vilja auka sumsstaðar dálitlu við og draga annað frá. Sigrún hefur litið Skarphéðin ástaraugum, en ástin gerir augun ýmist skyggn eða blind. En inér liggur við að segja, að ef jafnung stúlka skildi Skarphéðin betur en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.