Vaka - 01.04.1927, Síða 98

Vaka - 01.04.1927, Síða 98
'208 RITFREGNIH. [vaka] vantar ekki snögg umskifti og sterkar andstæður í lifi söguhetjunnar! En hún er ekki mannvera úr holdi og blóði, með rödd og augnaráð, — ekki nema örsjaldan. Og skáldið hefir eltki treyst sér til þess að vera hjá henni á mestu reynslutímum æfi hennar, fyrstu mán- uðunurn, eða misserunum í Mýrarkoti. Hvorugt fær inikið á lesandann, persónuleiki stúlkunnar né örlög hennar. Annaðhvort hrekkur gáfa höf. skammt, eða hann er undir sömu syndina seldur og fjöldinn af skáldum vor- um, þeim er óbundið mál rita — sjálfa höfuðsynd lista- mannsins gegn verki sinu: Að láta undan lítilþægninni, þegar reynir á þrekið og þolið í baráttunni við efnið, að sætta sig við þær gjafir þess, sem auðfengnastar eru, í stað þess að knýja það til að láta allt af hendi. K. A. TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA. 7. árg., 1925. Ritstj. Rögnvaldur Pétursson. Winnipeg 1925. Tímarit þetta hefir jafnan verið inyndarlegt og félag- inu og Vestur-íslendingum til sóma. Er það ágætur póst- ur milli íslendinga vestan hafs og austan, enda hafa hvorirtveggju jafnan ritað í það, og væri vel, að það færi sem víðast, ekki síður hér á landi en vestra. Þessi ár- gangur byrjar á spaklegum Ijóðum undir ibyggnum hátt- um, eftir Stephan G. Stephansson. Guðm. Friðjónsson á þar og dynjandi runhendu, og ættu yngri skáldin að lesa hana sér til sálubótar. Margur mun lesa með athygli Hugleiðingar Eggerts Jóhannssonar um Nýja ísland, og um straum unga fólksins úr sveitunum í borgirnar, þar eins og hér. Alltaf er notalegt að lesa J. Magnús Bjarna- son, og Jóhannes J. Pálsson læknir á þarna dálítinn ein- kennilegan sjónleik. Þá eiga Guðmundur Friðjónsson, Steingr. Matthíasson og Sigurður Skúlason hver sinn þáttinn, og ýmislegt er þarna fleira, svo að nóg er ástæða til að kaupa ritið. G. F. LEIÐRÉTTINGAR: Bls. 132, 22. 1. a. <>.: ræddu um, les: vörðuðu. — 140, 3. 1. a. o.: Mussonlini’s, les: Mussolini’s. — 145, 18. 1. a. o.: Marokku, les: Marokkó.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.