Vaka - 01.11.1927, Page 3

Vaka - 01.11.1927, Page 3
BÓLU-HJÁLMAR. Ef'tir Indriffa Þórkelsson á Fjalli. I. Stóð úti’ á Hallands hlaði, hnigihn vár röðull í sjó, vegalaus vergangs kona vanfæi’, í hríð og snjó. Norðan var drós úr Dölum, duftkorn, seni barst urn láð. Allt var nú á hans valdi, sem átti þar húsaráð. Opnaði bóndi bæinn, bætti svo nauðsyn vifs, skall þar hurð nærri hælum, Hjálmari varð það til lífs. En út hefir enginn reiknað, svo eg kunni að segja frá. þenna hvað meta mætti málsverð og gisting þá. II. Stend ég á Hallands hlaði, heillar mig sæla og kvöl. Hjálmar inn hugumstóri, hcr var þín fyrsta dvöl.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.