Vaka - 01.11.1927, Page 4

Vaka - 01.11.1927, Page 4
322 INDRIBI ÞÓRKELSSON: [vaka] Óskilasveinn í óþökk átti hér skamma bið, allsnemma komstu þér illa álnir hins fjáða við. Ot skyldi barnið borið, búmennskan hélt þar vörð. Svona fer huldu höfði hamingjan þrátt um jörð. Berast brimhljóð um sæinn, búinn til fárs og meins? Eða fer enn um bæinn ómur þíns fyrsta kveins? III. Stend ég á Hallands hlaði, horfi’ á hvar Manga fer bölvandi út á bæi með barnið á herðum sér. Glæfraleg göngukona ganaði út með sæ. Á þrotum var dagur og dugur, er Dálksstaða náði hún bæ. Veit ég, að einhverrar æðri aðstoðar Manga naut, er setti hún sveinungann niður á Sigríðar móðurskaut.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.