Vaka - 01.11.1927, Side 5

Vaka - 01.11.1927, Side 5
[vaka] BÓLU-HJÁLMAR. 323 Enn var þó stund til stjóra, stillt var nú þannig til. Er spekinnar sólstafir sindra, vér sjáum ei Iínuskil. Vantaði lítt á að væri varpað þeim krafti á glæ, er lagt gat andlega undir sig ísland frá jökli að sæ. IV. En móðir lá sjúk í sorgum og sárum, er blæddu inn. Eins gat hún óttast, að væri úti um drenginn sinn. Haldið hafði hún þó annað hljóðlega og opinskátt. Fólk niðr í dufti og djúpum dreymt getur líka hátt. En kynni sú vissa að kefja kvöl hennar sára meins, að hér biði óþrotleg æfi hins ómálga, nafnlausa sveins? Og hvort mundi huganum létta, ef hástól hans fengi hún séð og þyrnikórónu þétta og þrældómsviðjarnar með?

x

Vaka

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.