Vaka - 01.11.1927, Page 6

Vaka - 01.11.1927, Page 6
324 INDIUBI ÞORKELSSON: [vaka] V. Læt cg úi' Hallands hlaði haldið Ströndina út eftir húsgangs harðsporuni Möngu, er hún hljóp með vorn Dala-kút. Ollum, sem greiddu hér götu og gæfunnar mýktu brest, skuldum við Dalamenn drjúgum, en Dálksstaða ekkjunni mest. Og gervallur landsins lýður. Af ljóma síns mannelsku gulls hún vafði barnið þeim bjarma, er bliknaði aldrei til fulls. En fá eitt fiskvirði í meölag, þess fór hún víst aldrei á leit. Þess vegna komst ekki krakkinn í kynni við ættarsveit. VI. Lengra held ég í horfið, heiðin þungbrýn og Ijót sleit þig frá náungum nyrðra, nýgræðinginn frá rót. Opinn lá Eyjafjörður og litvestur byggðin bans og þaðan þjóðleiðin vestur að Þrúðvangi Norðurlands.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.