Vaka - 01.11.1927, Page 11

Vaka - 01.11.1927, Page 11
[VA KA] BÓLU-HJÁLMAR. 329 bóginn. Ekki verSur hitt staðhæt't, að Marsibil i'lyttist þá inn til Eyjafjarðar, en þó liggur beinast við að ætla, að svo hal'i verið, eða mjög jafnsnemma. Hallgrímur fhittist að Skriðu á nýja leik eftir fárra ára búskap i Miðvík, en hvorugt þeirra Jóns og Marsibilar átti aft- urkvæmt norður í Dali svo vitanlegt sé. Varla mun efa- mál, að Hjálmar væri son Jóns, enda ekki kunnugt um tregðu hans að ganga við faðerninu, þótt ekki yrði af hjúskap þeirra Marsibilar. Mun það þvættingur einn að hendla Sigfús próf. í Höfða við faðerni Hjálmars. Hitl mun vera, að Marsibil væri laus á kostum og léttúðug og eigi grandvör í umgengni við misjafna menn. í þann tíma bjó á Hallandi Jón hóndi Bárðarson frá Brúum í Aðaldal, hjargálna maður.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.