Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 14

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 14
332 ÁSGEIR ÁSGEIRSSON: [vaka] ósamræmi við iimhverfið. Nemandanum sé ætlað að Jifa í tveim ólíkum heimum. Skólalífið sé ekki lífið sjálft. Og því verður ekki neitað, að skóli, sem rótslít- ur nemendurna, er verri en enginn. Ef skólinn veitir ekki þekkingu og þroska umfram það, sem lífið sjálft megnar að veita skólalaust, þá hefir hann ekki rétt á sér. Námseínið her að velja samkvæmt þeim kröfum, sem lífið gerir á síðan til nemandans. Hagnýtt nám veitir ekki minni þroska eða ógöfugri en dauðar náins- greinar. Námsefnið her að sækja í þann jarðveg, sem nemandinn vex upp í. Þetta eru þær kröfur, sem rýmt hafa erfðagóssi miðaldanna burtu úr skólunum. Þessar kröfur eru nú stöðugt að umskapa skólana í mynd þess umhverfis, sem þeir starfa í. Þessa gætir eink- um um unglingaskóla. Menntaskólarnir eru gamlir og dragast sumir hverjir með hlekk fortíðarinnar um fót sér. Barnaskólarnir eru yngri og léttari í vöfum. Ung- lingaskólarnir eru yngstir; þeir eru börn hins nýja tíma, skapaðir í hans mynd. I>ar er andstaðan ininnst gegn þvi, að þjónað sé þörfum lífsins, sem þar er skammt framundan. II. í skólum ber nauðsyn til að flokka nemendur eftir þroska og þekkingu. Einkunnir hafa jafnan tíðkazt, sem flokka nemendurna eftir kunnáttu. Hitt er nýtt, að gerðar séu tilraunir til að flokka nemendur eftir gáfum og' þroska með þar til gerðum prófum. í því efni hefir lengst af setið við álit kennarans og ekki ver- ið reynt að hinda það í tölum. Gáfnaþroskinn fer eftir aldri. Vissum aldri tilheyrir ákveðinn þroski. Sumir eru vanþroska, aðrir bráðþroska, og á það jafnt við um gáfnafar og Hkamsþroska. Um það verður ekki fuíl- yrt, hversu lengi fram eftir aldri menn halda áfram að þroskast að vitsmunum, en fyrir mælingar er sú skoð- un orðin almenn á seinni árum, að vitsmunaþroskinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.