Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 19

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 19
[vaka] NÝUNGAR í SKÓLAMÁLUM. 337 verður aldrei komizt, að menn verði að læra sjálfir. Öll menntun er í raun og veru sjálfmenntun, þó unrdð sé undir umsjón og ineð leiðbeiningum kennara. Þess- vegna er allt til bóta, sem eykur trygginguna fyr- ir sjálfsstarfi nemendanna. 1 skólum í strjálbýli, þar sem aðeins starfa einn til tveir kennarar, kemur flokk- unin af sjálfu sér. Hún er nauðsyn, sein ekki verður hjá komizt, en þar fyrir er vitanlega mikill rnunur á því, hversu vel kennurunum tekst að flokka og líta eftir starfsemi inargra flokka í senn. Ég hefi séð mjög lof- samleg ummæli erlendra námsstjóra um starfshátt sveitaskólanna. Erfiðið auki þar getuna og árangur- inn verði þar stundum undursamlegur, þegar borið sé saman við stórskóla þéttbýlisins, sem búi við öll þau þægindi, sem uppeldisfrömuðum hef.ir komið til hug- ar að heimta. Mega þau ummæli heita fagnaðarboð- skapur fyrir íslenzka kennarastétt, sem löngum verður að miklu leyli bundin við smáskóla strjálbýlisins, kosti þeirra og galla. Ef það verður þess valdandi, að hæfileikar vaxi til að láta læra og starfa mikið, án þess að of mikið sé kennt og skipað, þá er göllunum snúið i kosti. Þá er og byggt á grundvelli hinnar eldri, skólalausu menningar, sem aldrei náði til allra, en kom einstökum hæfileikamönnum til mikils þroska. Aðferðir þeirra tíma eiga án efa erindi til skólanna. ()g ef þeim er beitt, má vænta, að skólarnir skili fram- takssömum, sjálfstæðum mönnum, sem þá standa feti framar fortíðinni fyrir leiðsögn góðs kennara. Það vottar þegar fyrir því, að unglingaskólar gangi í þjón- ustu sjálfmenntunarinnar svokölluðu, en það eiga barnaskólarnir líka að gera. Ein hin þekktasta tilraun til að auka sjálfstætt starf skólanemenda er hin svokalla Dalton-aðferð. Hefir hún náð all-miklum tökum á skólastarfi víða um heim. Náinsskráin er syrpa af verkefnum. Eitt verkefni er lagt fyrir nemendurna i einu. Að þvi á að vinna í eina viku, 22
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.