Vaka - 01.11.1927, Page 24

Vaka - 01.11.1927, Page 24
842 ÁSG. ÁSG.: NÝUNGAK. [vaka] greinarnar. lögun námsefnisins eftir þörfum lífsins, ná- kvæmari einkunnagjafir, uppreistin gegn bekkjakennsl- unni, sérstök verkefni, Ijós tilgangur með hverju starfi og aukið frjálsræði nemendanna. Margs fleira væri þörf að minnast, og þá kannske sérstaklega hins mikla starfs, sem nú fer til að bæta börnuin og unglingum í stórskólum þéttbýlisins upp allt það, sem stórborga- búar fara á mis við af gæðuin strjálbýlisins. Laðar sumt af því síður til eftirbreytni en umhugsunar um það, hvernig varðveita megi áhrif hinna náttúrlegu lifnaðarhátta, er sveitalífinu fylgja, á uppeldi þeirrar kynslóðar, er sogast meir og meir til kaupstaðanna. Er það greinarefni fyrir sig og líklega eitt hið merki- legasta í uppeidismálum vorrar þjóðar. Ásg Á'sgeirsson.

x

Vaka

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.