Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 27

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 27
[VAKA IJM REFSIRÉTT OG REFSIFRAMKVÆMD. 346 stærst voru talin — og þau voru mörg — var refsað með kvalafullum dauða. Afbrotamennirnir voru þá brenndir á báli, skornir eða rifnir í smástykki, grafnir lifandi, stundum þannig, að blá-höfuðið var látið standa upp úr, flegnir lifandi, settir í poka með hundum eða slöngum og síðan drekkt. Undan sjálfu líflátinu var afbrotamaðurinn kvalinn, meðan lífið entist, með öll- um hugsanlegum píningaráhöldum. Allt fór þetta fram í áheyrn og ásjá múgsins, — hann æpti fagnaðaróp, er píningarnar tókust hezt og afbrotamaðurinn tók út sárustu kvalirnar. Út i þetta skal ég svo ekki fara frek- ar, þvi ef ég lýsti aftökunum eins og þær stundum voru framkvæmdar jafnvel seint á 18. öldinni, mundi mörgum af lesendum mínum áreiðanlega þykja sér nóg boðið. — Þótt dauðarefsingin væri ægileg, voru fangelsisrefsingarnar þó af flestum taldar ennþá hræði- legri. Fangelsin voru oftast í ljóslitlum eða ljóslausum neðanjarðarkjöllurum, þar sem allt fúnaði af sagga og óþrifnaði. Þárna var hrúgað saman í eina kös körlum og konum, gæzluföngum, skuldaföngum og stórglæpa- inönnum, gömlum og barnungum. Rúmföt þekktust tæpast í þessum holum og oft vantaði fangana bæði hálm og hey til þess að liggja í. Fangarnir voru oft bundnir með hlekkjum, einum um háls og sínum um hvorn fót og það kom fyrir, að fæturnir rotnuðu af undan hlekkjunum. Það er víst ekki of sagt ,,að móts við fangahús miðaldanna var gálginn miskunnsemi". Svona voru og refsingaraðferðirnar víðast á 18. öldinni og fram á nítjándu öldina. Það var talið nauðsynlegt, að Játa afbrotamennina þola allar þessar kvalir til þess að verja þjóðlelagið — og svo var annað afl, sem þessu réði, það var kirkjan. Margir mundu nú ætla, að hin miklu áhrif hins kanoniska eða kirkjulega réttar á löggjöf Evrópuþjóð- anna, — sem ekki var minnst á sviði refsirjettar og refsiframkvæmda — hefði markað nýtt spor mildi og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.