Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 52

Vaka - 01.11.1927, Qupperneq 52
370 KRISTJÁN ALBERTSON: LvakaJ en að ánægja hennar al' að lesa raegi aukast, — sú ánægja, sem Macaulay vildi ekki skifta fyrir kon- ungakjör. Bókhneigð þjóðarinnar hefir svo oft verið ýkt, rétt eins og engin þörf væri framfara í því efni, að ég fann ástæðu til þess að minna á það, að nautn hennar af hókmenntuni takmarkast mjög af fálæti hennar og menntunarleysi, og að hugur hennar er nú að fráhverf- ast þær fyrir þá stefnu, sem íslenzkl líf hefir tekið í hili. En það er fjarri mér að halda, að ekki megi tak- ast að glæða ást á skáldskap og menntum með vorri náttúrugreindu og alvörugefnu íslenzku þjóð, — ef henni yrði séð fyrir nægum kosti góðra og ódýrra bóka. En hér híður aðgerða stærsta viðfangsefni stjórnmála vorra og það sem krefst bráðastrar úrlausnar. íslenzkur framfaraandi hefir í mörg horn að líta. Ræktun landsins er skammt á veg komin, samgöngur erfiðar, húsakynni víða hágborin, bæði til sjávar og sveita. En hið raunalegasta sem sagt verður um hag þjóðar vorrar er það, að henni er meiri nauðsyn á gnægð góðra bóka en ef til uill nokkurri annari þjóð, og að engin læs þjóð á við að búa svo létegan og fá- brcytilegan bókakost sem íslenzka þjóðin. Stjórnmálamönnum vorum er skylt að láta sig þetta varða, — svo sannarlega sem íslenzk lífsbarátta er ekki einasta skepnuhirðing og sjósókn, heldur fyrst og fremst barátta þjóðarsálarinnar fyrir tilveru sinni og fyrir þroska. f þeirri baráttu hlýtur bókin að vera höf- uðstoð hennar. Og það er sýnt, að íslenzkur bókakost- ur verður ekki bættur svo að dugi, nema að ríkisvaldið beiti sér fyrir þvi. Það er nauðsyn að auka ræktun landsins, en hitt þó engu síður, að rækta þjóðina. Það er nauðsyn að bæta húsakynnin, en hitt þó engu síður, að fylla heimilin af góðum bókum, — því þær eru ljós og ylur og prýði, ekki sizt á fátæku heimili.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Vaka

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.