Vaka - 01.11.1927, Síða 55

Vaka - 01.11.1927, Síða 55
' VAKAj AN’OLEGT LÍK Á ÍSLANDI. 373 Það myndi lengja mál mitt úr hófi fram, að reyna að gera hér ítarlega grein fyrir því, hvernig mætti hugsa sér starfrækslu ríkisforlagsins og hverjar vonir maður hlyti að gera sér uin áhrif þess á andlegt lif á íslandi. En ég vil að lokum í stuttu máli minnast á nokkur höfuðatriði: 1. Gerum ráð fyrir að meginið af hókum forlagsins komi út í tveim söfnum: fræðirit, þýdd og frumsamin, skáldrit, innlend og útlend. Gerum ennfremur ráð fyrir, að hvort safnið vkist um eina bók á mánuði. Mönnum yrði gefinn kostur á að gerast áskrifendur að öllu sem út kæmi í hvoru safninu fyrir t. d. 2.50 kr. á mánuði. Auk þess yrðu bækurnar i lausasölu fyrir lítið eitt hærra verð. í upphafi myndi forlagið senda inn á hvcrt heimili i landinu boðsbréf með eyðublaði til útfyllingar fyrir væntanlega áskrifendur. Daginn sein það yrði sent. út, helguðu öll blöð landsins hinu nýja menningarfyrir- tæki eitl tölublað, þar sem fjöldinn af leiðtogum þjóð- arinnar, á sviði stjórnmála og inennta, flyttu því árn- aðaróskir og rituðu hvatarorð til manna um að færa sér gjafir þess í nyt. Áskrifendur að bókum forlagsins myndu frá upphafi skifta þúsundum 2. Fjölbreytt og góð hókasöfn myndu smám saman verða til á nálega hverju heimili í landinu, þau ykjust áratug af áratugi og gengju i erfðir mann fram af manni, — íslenzka þjóðin eignaðist sameicjinlegan mcnntun- argrnndvöll, vítl útsýni yfir hinn andlega heim í for- tíð og nútíð. Bókhneigð færi vaxandi, smekkurinn menntaðist, íslenzkir hugir yrðu ríkari og fleygari. Menn hefðu fleira að tala um og gleðjast yfir sam- eiginlega, íslenzkt líf yrði innihaldsmeira, — þjóðin í heild sinni skemmtilegri, mannaðri, vitrari, andlegri. 3. íslenzk tunga myndi á hálfri öld ná fullum þroska sem alhæft nútíðar-menningarmál. Vér myndum eignasl bækur uin fjölinörg efni, sem aldrei fvr liefði verið ritað uin á íslenzku. Mörg rit, sein hver menningarþjóð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.