Vaka - 01.11.1927, Síða 69

Vaka - 01.11.1927, Síða 69
[vakaJ RITFREGNIR. Guðmundur Kamban, SENDIHERRANN FRÁ JIJPÍ- TER. Dramatískt æfintýr í þrem þáttum. Reykjavík 1927. Leikrit þetta var gefið út og sýnt í Reykjavík síðast- liðið vor. Vakti það allmikla athygli og einn blaðadóm- ari kvað jafnvel svo ríkt að orði, að með því myndi hefj- ast nýtt tíinabil í íslenzkum bókmenntum. Efni leiksins er í stuttu máli þetta: Fyrir tilstilii Júpí- tersbúa, sem eru lcomnir lengra áleiðis en vér jarðarbú- ar, kemst skeytasainband á milli þessara tveggja hnatta. Júpítersbúar senda nú anda frá sér í jarðneskan líkama og þessi sendiherra fer um jörðina og reynir að láta gott af sér leiða. En hann kemur með ýmsar kreddur frá sinni stjörnu, sem rekast á kreddur og háttu jarðarbúa, hann reynir að koma á byltingum í iðnaði og viðskift- um, sein koma í bága við hagsmuni voidugra manna, og með þessu kemur hann sér alis staðar út lir húsi. Að lokum finnur hann þó tvo menn, sem með hreinskilni sinni og ósíngirni vekja hjá honum vonir um mennina. Og ieikritið endar á því, að jarðarbúar vilja gera hann útlægan, en hann neitar að fara. Margt er smellið í athugasemdum sendiherrans um mannlífið, en vitanlega eru skoðanir hans á því engar nýjungar. Höfundur ieiksins er í hugsun sinni bundinn við það, sem beztu menn þessarar stjörnu hafa hugsað á undan honum. Þessvegna verður það dálítið broslegt, þegar sendiherrann er að lioða kenningar sínar cins og þær kæmi af himnum ofan. Ég skal aðeins taka tvö dæmi. Eitt tilsvar sendiherrans hljóðar svo: „Mennirnir hugsa ekki hnatlrænt, heldur þjóðrænt. Jörðin stynur undir öllum sínum föðurlöndum“. Hugsunin er falleg, en hún er ekki vel orðuð. Mér finnst Jón Þorláksson hafa orðað hana miklu betur i Det nye Nord fyrir nokkurum árum: „Jeg betragter Skandinavismen som et betydeligt frem- skridt for de skandinaviske folk paa menneskehedens vildsomme vej fra en uordnet rovdyrtilværelse gennem stammevæsen, sekteri, nationalisme og anden forstyr-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.