Vaka - 01.11.1927, Síða 78

Vaka - 01.11.1927, Síða 78
AN’DSVÖR VIÐ RITDÓMUM. [vaka] 396 (t. d. á l)Is. 78 og víðnr). En af ])vi, a'ð ]>etta gæti litið út sem hefnd, geri ég ]>að ekki aö svo stöddu. En leitt ])ætti mér, ef þessi mark- leysu-ritdómur hans skaöaði nokkuð útgófu „Lýðmenntunnar“. En hann virðist meðfram ritaður til þess að „eitra fyrir“ styrk til hennar. Svo lævislega er ]>ó niðurlag ritdóms þessa orðað, að ekki verður séð, hvort Þ. M. J. iiefir sótt um styrk eða fengið liann. Aðrir hafa ekki gert betur, þótt styrks liafi notið. Sæki þvi I>. M. J. um styrk til útgáfu sinnar, ])á ætti hann að fá hann fyrir þann lofsverða áhuga, sem hann hefir sýnt nú ó síðari árum með út- gáfu alþýðlegra, en þó vel læsilegra fræðibóka. Ágúst H. Bjarnason. II. Oscar Wilde: ÚR DJÚPUNUM. Út af ritdómi Agústs H. Bjarnasonar prófessors í 2. liet'ti „Vöku“ um ])ýðingu mína á „Úr djúpurium" finnst mér þörf á athugasemd. A. H. B. finnst það galli — jafnvel aðalgallinn, að þvi er virð- ist, —- að þýðingin sé gerð eftir ófullnægri útgáfu. En hefði ekki verið rétt að geta þess, sem hann minnist ekki á, að ritið er okki til i neinni frumlegri heildarútgáfu? „I)e Profundis“ er ekki prent- að eins og það er skrifað, heldur er það kaflar lir löngu bréfi, sem ekki hefir ])ótt gerlegt að birta allt að svo komnu (sjá um þetta t. d. rit Arthur Ransome’s um Oscar Wilde, bls. 171). Iíg hefi þýtt ritið eftir þeirri útgáfu, sem þekktust er, bæði á Englandi og annars staðar (það er lika Methuens-útgáfa!), og oft hefir verið endurprentuð óbreytt, þar á meðal í Tauchnitz-ritsafninu. Mér var að vísu kunnugt um, að Methuen hafði gefið ritið út „witli additional matter“ (með viðaukum — 1908), en þar sem svona stendur á um ritið, getur það verið álitamál, hvort fáeinar setn- ingar i viðbót hafi mikil áhrif til bóta. Mér finnst t. d. upphafið lakara, ef skeytt er framan við það setningum þeim, sem Á. H. B. kemur með. Þetta má deila um, að sjálfsögðu, en rétt var að gera alla málavexti ltunna. ltitið er þýtt cftir viðurkenndri útgáfu, sem liefir verið endurprentuð miklu oftar en útgáfa sú, sem Á. II. B. vitnar í. Yngoi Jóhannesson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Vaka

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka
https://timarit.is/publication/363

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.