Fréttablaðið - 06.11.2009, Síða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI
jólahlaðborðFÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 2009
Löngu farnir
að hlakka tilNokkrir herramenn hafa verið fastagestir á jólahlaðborði Hótel Loftleiða í fjölda ára.
BLS. 4
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
„Maður verður auðvitað þreyttur á því, eftir að hafa undirbúið matar-boð í þrjá daga sem inniheldur flóknar borðskreytingar, silfur-fægingar, útskorin grasker, flug-elda og nánast lifandi dúfur flögr-andi um stofuna, að falla svo í skuggann af vinkonunni sem mætir með sósu „from scratch“ og hún færallan heiðurinn “
Bakar brauð sem stelur senunni í matarboðum
Lára Björg Björnsdóttir er ekki ein af þeim sem leika sér að því að vippa upp flóknum réttum. Þess
vegna leggur hún meira upp úr því að skreyta matarborðið. Nema þegar kemur að brauðinu hennar.
Lára Björg Björnsdóttir með brauðið góða sem hún hefur bakað síðan hrunið varð.
FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
375 g hveiti
3 sléttfullar tsk. lyftiduft1 kúfuð tsk. salt100 g cheddar-ostur, rifinn gróft (má nota parmesan ef vill)
Fyrst er hveiti, salti, lyftidufti og rifnum osti blandað í skál. Í aðra skál er blandað mjólk, ab-mjólk eggjum
plötuna er það pensl-að með eggjablönd-unni og jafnvel smá parmesan stráð fi
CHEDDAR-BRAUÐ
BLÚS- OG DJASSHÁTÍÐ Akraness verður haldin dagana 6. til 8. nóvember. Hátíðin fer að mestu fram í Gamla kaupfélaginu og einnig er dagskrá á kaffihúsinu Skrúðgarðinum á laugardag-inn. Miðaverð fyrir hvert kvöld er 2.000 krónur en einnig er hægt að fá helgarpassa á 4.000 krónur.
Snitzel
samloka
Kaffi tería Perlunnar á 4. hæðSnitzel samloka með súrsuðum rauðlauk, fersku káli og piparrótarsósu
Jólahlaðborð Perlunnar hefst 19. nóvember
Tilboð mán.-þri. 6.890 kr. — Verð: 7.890 kr.
Villibráðarhlaðborðinu lýkur 18. nóvember
Tilboð mán.-þri. 7.290 kr. — Verð: 8.290 kr.
Aðeins
790 kr.
FÖSTUDAGUR
6. nóvember 2009 — 263. tölublað — 9. árgangur
VEÐRIÐ Í DAG
Grafík í Norræna
húsinu
Félagið Íslensk Grafík
heldur upp á fjörutíu
ára afmæli með
sýningu í Norræna
húsinu.
TÍMAMÓT 30
LÁRA BJÖRG BJÖRNSDÓTTIR
Lærði að baka brauð
þegar sverfa tók að
• matur • helgin
Í MIÐJU BLAÐSINS
JÓLAHLAÐBORÐ
Kræsingar, karókí og
kveðskapur um jólin
Sérblað um jólahlaðborð
FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG
Afsláttardagar
fi mmtudag til sunnudags
Opið til 19
HEILBRIGÐISMÁL Sú hætta er óhjá-
kvæmileg að lagning Suðvestur línu
hafi neikvæð áhrif á vatnsverndar-
svæði og um leið neysluvatn ef
mengunar slys verði. Þetta kemur
fram í umhverfismati Skipulags-
stofnunar um framkvæmdina. Er
þar tekið undir áhyggjur heilbrigðis-
nefnda sveitarfélaga á höfuðborgar-
svæðinu. Framkvæmdin er engu að
síður talin svo þjóðhagslega mikil-
væg að rétt sé að ráðast í hana.
Fagaðilar töldu að best væri að
fara aðra leið með línuna en yfir
vatnsbólin. Sveitarfélögin töldu þá
leið hins vegar heppilegasta, enda
væri lína þar fyrir og vegur henni
tengdur. Hann þyrfti að styrkja,
en með því væri komist hjá því að
leggja nýjan veg.
Þórður Guðmundsson, forstjóri
Landsnets, segir að allrar varúðar
verði gætt við lagningu línunnar.
Engin eiginleg viðbragðsáætlun sé
til ef mengunarslys verði, en þau
mál verði að skoða. Þórður segir
fyrirtækið ekki tryggt fyrir tjóni
af því tagi; besta tryggingin sé
að standa vel að málum. Sérstak-
lega verði hugað að því í útboðinu
og við val á verktökum. Hjá Orku-
veitunni eru til viðbragðsáætlanir
verði slys.
Fréttablaðið hefur heimildir
fyrir því að við framkvæmdir
Klæðningar inni á vatnsverndar-
svæðinu sumarið 2007 hafi þrír
vörubílar oltið. Svo heppilega hafi
viljað til í öll skiptin að þeir ultu
á „rétta hlið“ þannig að búnaður
tengdur olíunni skemmdist ekki og
ekki dropi af olíu lak niður. Fjórði
bíllinn valt utan svæðisins og olíu-
pannan fór undan honum með þeim
afleiðingum að mikil olía fór í jarð-
veginn.
Bæði heilbrigðisnefnd Hafnar-
fjarðar- og Kópavogssvæðis og
Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur töldu
framkvæmdina geta ógnað vatns-
bólunum. Brugðist var við ábend-
ingum þeirra um framkvæmdatíma
og ýmislegt fleira.
- kóp / sjá síðu 4
Framkvæmdin gæti
ógnað vatnsbólunum
Skipulagsstofnun telur lagningu Suðvesturlínu geta ógnað vatnsbólum höfuð-
borgarsvæðisins. Heilbrigðisnefndir lýstu áhyggjum sínum en töldu línuna
þjóðhagslega mikilvæga. Slys hafa orðið við framkvæmdir á svæðinu.
UMFERÐ Verkefni lögreglunnar
eru síbreytileg. Það sannaðist
enn eftir hádegi í gær þegar lög-
reglumenn óku fram á pylsu-
vagn sem hjólbarði hafði sprung-
ið á og stóð af þeim sökum úti
á götu á fjölförnustu gatnamót-
um landsins, þar sem mætast
Kringlumýrarbraut og Mikla-
braut.
Ökumaður bílsins, sem hafði
verið með með pylsuvagninn í
eftirdragi, sá sem var að vagn-
inn skapaði hættu á gatnamótun-
um og kallaði til dráttarbíl frá
Vöku til að fjarlægja hann.
Lögregluþjónarnir áttu leið
hjá og liðsinntu Vökubílstjóran-
um við að koma vagninum upp á
pallinn og í kjölfarið á brott svo
umferðin gæti gengið greiðlega
fyrir sig á ný. - sh
Stopp á gatnamótum:
Pylsuvagn olli
vandræðum í
umferðinni
PYLSUNUM BJARGAÐ Á BÍLINN Þegar sprakk á vinstra dekki vagnsins var illt í efni. Þá lá á að koma hjólasjoppunni úr
umferðinni. Það gekk greiðlega. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM
SVANDÍS DÓRA EINARSDÓTTIR
Leikur í rússneskri
stórmynd
Frábært tækifæri fyrir leiklistar-
nema
Heimsækir börnin
Damien Rice spilar í
hljóðveri
Sigur Rósar og
heimsækir íslensk
leikskólabörn.
FÓLK 42
Nokkuð hvasst Í dag verður
strekkingur vestan til og við
suðurströndina en annars hægari.
Horfur eru á rigningu sunnan- og
suð austanlands og úrkoman teygir
sig yfir Norðausturland síðdegis.
VEÐUR 4
6
4 3
5
5
DÓMSMÁL Gamli Landsbankinn hefur höfðað sex
skuldamál gegn eignarhaldsfélaginu Imoni og
verða þau tekin fyrir í Héraðsdómi Reykjavíkur í
næstu viku. Félagið er í eigu Magnúsar Ármanns,
sem var umsvifamikill athafnamaður í uppsveifl-
unni.
Eitt málanna tekur á kaupum Imons á fjögurra
prósenta hlut í Landsbankanum fyrir fimm millj-
arða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankans.
Allt fjármagn til kaupanna fékk félag Magnúsar
lánað hjá gamla Landsbankanum með veði í stofn-
fjárbréfum félagsins í Byr sparisjóði. Imon var
stærsti hluthafi Byrs á þessum tíma.
Viðskiptin eru til rannsóknar hjá sérstökum
saksóknara vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Landsbankinn hefur þegar gert veðkall í félag-
inu og leyst til sín stofnfjárbréfin í Byr.
- sh / sjá síðu 4
Gamli Landsbankinn sækir að eignarhaldsfélagi sem hann lánaði milljarða:
Lánaði fyrir kaupum í sér
Loksins sigur
hjá Fram
Fram og Akureyri
unnu sína fyrstu
sigra í N1-deild
karla í gær.
ÍÞRÓTTIR 48
Tvö hundruð vesen
Ímynd strætisvagna er enn sú að
þeir séu samgöngumáti fyrir
undirmálsfólk, segir Pawel
Bartoszek.
Í DAG 24
PALESTÍNA, AP Mahmoud Abbas,
forseti Palestínustjórnar, hefur
tilkynnt að hann ætli ekki að
bjóða sig fram í kosningum í jan-
úar.
Hann sagðist ekki hafa áhuga
á því vegna pattstöðunnar í friða-
viðræðum,
sem hann segir
bæði Ísraela
og Bandaríkja-
menn bera
ábyrgð á.
Abbas skýrði
frá þessu í sjón-
varpsávarpi, en
orðaði mál sitt
þannig að skilja
mátti á honum
að hugsanlega gæti látið sannfær-
ast um að skipta um skoðun.
Jafnskjótt og ákvörðun hann
barst út hringdu til hans forsetar
Egyptalands og Ísraels, konungur
Jórdaníu og landvarnaráðherra
Ísraels að hvetja hann til að
hætta við að hætta. - gb
Forseti Palestínustjórnar:
Abbas ekki í
framboð næst
MAHMOUD ABBAS