Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 108

Fréttablaðið - 14.11.2009, Page 108
 14. nóvember 2009 LAUGARDAGUR80 LAUGARDAGUR 17.50 Lúxemborg – Ísland, beint STÖÐ 2 SPORT SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. 18.00 Sjáðu STÖÐ 2 18.35 Yes Dear SKJÁREINN 21.15 Bridget Jones - Á barmi taugaáfalls SJÓNVARPIÐ 22.10 Identity STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 17.00 Mannamál 17.30 Græðlingur 18.00 Hrafnaþing 19.00 Mannamál 17.30 Græðlingur 20.00 Hrafnaþing 21.00 Mannamál 21.30 Græðlingur 22.00 Borgarlíf 22.30 Íslands safarí 23.00 Skýjum ofar 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Marsi- bil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Tsitsi, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn Kisa, Skúli skelfir og Landið mitt. 10.25 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 10.55 Leiðarljós (e) 12.20 Kastljós (e) 13.00 Kiljan (e) 13.50 Sykursýki - Sjúkdómur 21. aldar? (e) 14.20 Fégræðgi (2:3) (e) 15.15 Logngára 16.10 Draugahúsið (Mr. Boogedy) 17.00 Lincolnshæðir 17.45 Táknmálsfréttir 17.55 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.25 Marteinn (2:8) (e) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar 21.15 Bridget Jones - Á barmi taugaáfalls (Bridget Jones: The Edge of Rea- son) Bresk bíómynd frá 2004. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. 23.05 Epli Adams (Adams Æbler) Dönsk verðlaunamynd frá 2005. Aðalhlutverk: Ul- rich Thomsen og Mads Mikkelsen. (e) 00.40 Týndi sonurinn (My Boy Jack) Bresk sjónvarpsmynd frá 2007. Aðalhlut- verk: David Haig og Kim Cattrall. (e) 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 Running with Scissors 10.05 Tenacious D: In The Pick of Destiny 12.00 Charlotte‘s Web 14.00 Running with Scissors 16.00 Tenacious D: In The Pick of Destiny 18.00 Charlotte‘s Web 20.00 Girl, Interrupted 22.05 All the King‘s Men 00.10 The Heartbreak Kid 02.05 Small Time Obsession 04.00 All the King‘s Men 06.05 Happy Gilmore 08.30 Inside the PGA Tour 2009 Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og árið skoðað í bak og fyrir. 08.55 PGA Tour 2009 Útsending frá The Tour Championship mótinu í golfi. 10.45 Liverpool - Lyon Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 12.35 Íran - Ísland Útsending frá vináttu- landsleik sem fram fór í Teheran. 14.20 Argentína - Brasilía Útsending frá leik í undankeppni HM. 16.05 Chelsea - Liverpool Útsending frá leik l í Meistaradeild Evrópu. 17.50 Lúxemborg - Ísland Bein út- sending frá vináttuleik sem fram fer ytra. 19.50 UFC 105 Bein útsending frá bardaga veislu þar sem nokkrir af bestu bar- dagamönnum heims mætast. 23.00 Brasilía - England Útsending frá vináttulandsleik Brasilíu og Englands. Leikur- inn er sýndur beint á Sport 3 kl 16.50. 00.40 24/7 Pacquiao - Cotto Hitað upp fyrir bardagann. 01.05 24/7 Pacquiao - Cotto 01.35 24/7 Pacquiao - Cotto 02.00 Manny Pacquiao - Miguel Cotto Bein útsending frá bardaga Manny Pacquiao og Miguel Cotto. 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.25 Dynasty (2:29) (e) 12.15 Dynasty (3:29) (e) 13.05 Dynasty (4:29) (e) 13.55 LEX Games 2009 (2:2) 14.20 America’s Next Top Model (e) 15.10 90210 (6:22) (e) 16.00 Melrose Place (6:13) (e) 16.50 Lipstick Jungle (4:13) (e) 17.40 According to Jim (12:18) (e) 18.10 30 Rock (6:22) Jólin nálgast og allir eru í hátíðarskapi. (e) 18.35 Yes Dear (10:15) Bandarísk gamansería. 19.00 Game Tíví (9:14) (e) 19.30 Sliding Doors (e) 21.10 Monster Óskarsverðlaunamynd um Aileen Wuornos, einn fyrsta kvenkyns rað- morðingja Bandaríkjanna. Hún átti erfiða og grimma æsku og ung var hún orðin vænd- iskona við þjóðveginn. Þegar hún kynnist ungri stúlku á bar verður hún ástfangin og vill allt fyrir hana gera en til þess þarf hún peninga. Hún myrðir og rænir kúnnana sína og skilur eftir sig blóðuga slóð. 23.00 Nýtt útlit (6:10) (e) 23.50 The Contender Muay Thai (13:15) (e) 00.40 World Cup of Pool 2008 (24:31) (e) 01.30 The Jay Leno Show (e) 02.20 The Jay Leno Show (e) 03.10 The Jay Leno Show (e) 04.00 Pepsi MAX tónlist Í kvöld fara fram fyrri leikirnir í umspili Evrópuþjóða um fjögur laus sæti á HM í knattspyrnu. Leikur Portúgals og Bosníu verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, en auk þess taka Írar á móti Frökkum, Rússar leika gegn Slóvenum og Grikkir gegn Úkraínumönnum. Þessir leikir gætu vel orðið spennandi, en þó fylgir þeim skítafnykur. Ástæðan er ein ótrúlegasta ákvörðun sem forystumenn Alþjóða- knattspyrnusambandsins hafa nokkru sinni tekið, og er af nægu að taka á þeim bænum. Riðlakeppnin var spennandi. Mörg sigurstrangleg lið hikstuðu ítrekað meðan frammistaða minni spámanna fór langt fram úr björtustu vonum. Undir lok riðlanna var sá möguleiki orðinn raunverulegur að stórþjóðir á borð við Frakkland, Portúgal og Þýskaland næðu ekki efstu sætunum í sínum riðlum, sem þýða sjálfkrafa HM-sæti, heldur þyrftu að sætta sig við annað sætið, og þar af leiðandi þátttöku í téðu umspili. Nú var illt í efni fyrir vafasama karaktera. Hinir háu herrar hjá FIFA fríkuðu út þegar þeir gerðu sér þetta ljóst, sáu fram á að HM færi fram án þátttöku liða og leikmanna (lesist: Ronaldo) sem draga að sér flesta sjón- varpsáhorfendur (lesist: monnípeninga) og breyttu þess vegna reglum umspilsins, tveimur vikum fyrir lokaleikina í riðlinum. Breytingin fólst í því að drátturinn fyrir umspil- sleikina var ekki opinn eins og áður (allir gátu mætt öllum), heldur tryggt að efstu fjögur liðin á styrkleikalista FIFA myndu mæta liðum sem eru neðar á listanum (lesist: Frakkland og Portúgal gátu ekki dregist saman). Allar réttlætingar FIFA á reglubreytingunni verða í raun hjákátlegar þegar tímasetningin er höfð í huga. Reglum er ekki breytt í miðri keppni nema maðkur sé í mysunni. Á ósvífinn hátt er verið að reyna að gera út um möguleika smærri liða á HM-sæti, og um leið standa vörð um helstu mjólkurkýrnar í bransanum. Já, þær eru allt annað en huggulegar fréttirnar af framgöngu knattspyrnuyfirvalda um þessar mundir. Mikið yrði nú ánægjulegt ef þessi spillingarglæpur FIFA misheppnaðist. Áfram Bosnía og Írland! VIÐ TÆKIÐ: KJARTAN GUÐMUNDSSON UNDRAST ÁKVARÐANIR KNATTSPYRNUYFIRVALDA Ronaldo-reglan tekur formlega gildi 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Barnatími Stöðvar 2 11.15 Glee (2:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.20 Bold and the Beautiful 13.45 Sjálfstætt fólk 14.25 Eldsnöggt með Jóa Fel (7:12) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 15.00 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 15.35 Logi í beinni Skemmtiþáttur í umsjón Loga Bergmann þar sem hann fær landsþekkta einstaklinga í viðtöl og býður uppá tónlistaratriði og ýmsar aðrar uppákomur. 16.25 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17.10 Fangavaktin Það er aðfangadagur og Daníel, Georg og Ólafur þurfa að taka á honum stóra sínum til að halda uppi jóla- stemningunni. Brúðkaup, gleði, sorg og Bubbi Morthens sameina krafta sína í að gera eftirminnileg jól á Litla-Hrauni. 18.00 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða mynd- ir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Happy Feet Hugljúf og falleg teikni- mynd fyrir alla fjölskylduna, 21.30 World Trade Center Áhrifarík mynd frá leikstjóranum Olivers Stone. 23.40 The Robber Bride Ung blaðakona hverfur sporlaust en þegar fingurnir af henni finnast fljótandi í vatni nálægt blóðugri bifreið hennar beinist grunurinn að kærasta hennar, ungum lögreglumanni. 01.10 The Descent 02.50 This Girl‘s Life 04.30 Fangavaktin 05.05 ET Weekend 05.50 Fréttir 14.00 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 14.55 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 15.25 Chelsea - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.05 Tottenham - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches Norwich - Southampton, 1993. Svipmyndir frá leik Nor- wich og Southampton leiktíðina 1993-1994. 19.15 Liverpool - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.55 Man. Utd. - Man. City Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.35 PL Classic Matches Liverpool - Tottenham, 1992. 23.05 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. RAFSTILLANLEG HJÓNARÚM VERÐ FRÁ: 299 .900 50%–90% AFSLÁTTUR AF SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG HEILSUPÚÐUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST RAFSTILLANLEG EINSTAKLINGSRÚM VERÐ FRÁ: 164 .214 HEILSUKO DDAR FYLGJA Ö LLUM RÚMUM MIKIÐ ÚRVAL AF RAFSTILLANLEGUM ÞÝSKUM HEILSURÚMUM Á GAMLA VERÐINU > Charlize Theron „Ég hef aldrei haft mikinn áhuga á því að leika yfirborðskenndar ljóskur en ég varð að gera það til að komast þangað sem ég er í dag.“ Theron hlaut Óskarsverðlaun fyrir hlutverk sitt sem fjöldamorðinginn Aileen Wuornos í kvikmyndinni Monster sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 21.10. ▼ ▼ ▼ ▼
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.